Skúli segist reikna með gleðifréttum í mjög náinni framtíð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 09:21 Skúli Mogensen mætir á fund með starfsmönnum klukkan tíu í Katrínartúni. Vísir/Vilhelm Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Þetta kemur fram í bréfi Skúla til starfsfólks WOW air í morgun. Boðað hefur verið til starfsmannafundar klukkan tíu en fallið var frá kaupum Icelandair á WOW air eins og Vísir greindi frá í morgun. „Eins og þið vitið þá höfum við unnið mjög náið með Icelandair síðan 5. nóvember en samhliða leitað annarra fjárfesta. Nú höfum við komist að sameiginlegri ákvörðun að hætta viðræðum við Icelandair og ég óska þeim hins besta,“ segir Skúli.Skúli ásamt Jónínu Guðmundsdóttur, starfsmannastjóra WOW air í morgun.Vísir/VilhelmSjá einnig: Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air„Að því sögðu er það ekkert leyndarmál að ég hef þá ástríðu og hjarta mitt brennur fyrir að tryggja að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag og það er nákvæmlega það sem við erum að vinna að og ég reikna með að geta fært ykkur fleiri gleðifréttir hvað það varðar í náinni framtíð.“ Skúli segist áfram leggja áherslu á mikilvægi þess að halda áfram samkvæmt plani og einbeita sér að settu markmiði. „Þið hafið öll staðið ykkur frábærlega á þessum erfiðu tímum,“ segir Skúli og segir starfsfólk geta verið stolt af nýlegri viðurkenning CAPA fyrir að hafa verið besta lággjaldaflugfélagið árið 2018.Bréf Skúla til starfsmannaDear friendsAs all of you know we have been working diligently with Icelandair since November 5 but also in parallel been pursuing other investors. We have now mutually agreed to terminate the discussions with Icelandair and I wish them all the best. Having said that it is no secret that my heart and my passion has always been to ensure that WOW air will continue as a standalone airline and that is exactly what we are working on and I expect to be able to bring you more good news on that front in the very near future. As I have emphasized all along it is critical that we continue to execute our plan and stay focused on our mission. You have all done an amazing job during these rough times and you can all be very proud of the fact that CAPA awarded WOW air with their prestigious award as the Best Low Cost Airline in the World in 2018. Thank you for your dedication and great work and staying with the WOW spirit! There will be a staff meeting at 10.00, look forward to see you there.Fréttin var uppfærð klukkan 10:30 með nýjum ljósmyndum. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. 29. nóvember 2018 09:07 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Þetta kemur fram í bréfi Skúla til starfsfólks WOW air í morgun. Boðað hefur verið til starfsmannafundar klukkan tíu en fallið var frá kaupum Icelandair á WOW air eins og Vísir greindi frá í morgun. „Eins og þið vitið þá höfum við unnið mjög náið með Icelandair síðan 5. nóvember en samhliða leitað annarra fjárfesta. Nú höfum við komist að sameiginlegri ákvörðun að hætta viðræðum við Icelandair og ég óska þeim hins besta,“ segir Skúli.Skúli ásamt Jónínu Guðmundsdóttur, starfsmannastjóra WOW air í morgun.Vísir/VilhelmSjá einnig: Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air„Að því sögðu er það ekkert leyndarmál að ég hef þá ástríðu og hjarta mitt brennur fyrir að tryggja að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag og það er nákvæmlega það sem við erum að vinna að og ég reikna með að geta fært ykkur fleiri gleðifréttir hvað það varðar í náinni framtíð.“ Skúli segist áfram leggja áherslu á mikilvægi þess að halda áfram samkvæmt plani og einbeita sér að settu markmiði. „Þið hafið öll staðið ykkur frábærlega á þessum erfiðu tímum,“ segir Skúli og segir starfsfólk geta verið stolt af nýlegri viðurkenning CAPA fyrir að hafa verið besta lággjaldaflugfélagið árið 2018.Bréf Skúla til starfsmannaDear friendsAs all of you know we have been working diligently with Icelandair since November 5 but also in parallel been pursuing other investors. We have now mutually agreed to terminate the discussions with Icelandair and I wish them all the best. Having said that it is no secret that my heart and my passion has always been to ensure that WOW air will continue as a standalone airline and that is exactly what we are working on and I expect to be able to bring you more good news on that front in the very near future. As I have emphasized all along it is critical that we continue to execute our plan and stay focused on our mission. You have all done an amazing job during these rough times and you can all be very proud of the fact that CAPA awarded WOW air with their prestigious award as the Best Low Cost Airline in the World in 2018. Thank you for your dedication and great work and staying with the WOW spirit! There will be a staff meeting at 10.00, look forward to see you there.Fréttin var uppfærð klukkan 10:30 með nýjum ljósmyndum.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. 29. nóvember 2018 09:07 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. 29. nóvember 2018 09:07