Hamilton á ráspól í tímatökunum í Brasilíu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 18:48 Fögnuður Hamilton ætlar engan endi að taka Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton sigraði í tímatökunum í Brasilíukappakstrinum í dag og verður því á ráspól á morgun. Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni sem haldin var í Mexíkó. Þrátt fyrir það er hann ekki hættur og sigraði tímatökurnar í Brasilíu í dag. Helsti keppinautur Hamilton, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Ferrari endaði í öðru sæti í tímatökunum en liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í þriðja sæti. Liðakeppnin í Formúlunni er enn í fullum gangi þótt svo einstaklingskeppnin sé ráðin og ætlar Hamilton að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að tryggja Mercedes titilinn. Ferrari er í öðru sæti á eftir Mercedes en 55 stigum munar á liðunum. Þeir Vettel og Kimi Raikkonen, liðsfélagi hans þurfa því að eiga góða keppni á morgun, en Raikkonen endaði fjórði í tímatökunum í dag. Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton sigraði í tímatökunum í Brasilíukappakstrinum í dag og verður því á ráspól á morgun. Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni sem haldin var í Mexíkó. Þrátt fyrir það er hann ekki hættur og sigraði tímatökurnar í Brasilíu í dag. Helsti keppinautur Hamilton, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Ferrari endaði í öðru sæti í tímatökunum en liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í þriðja sæti. Liðakeppnin í Formúlunni er enn í fullum gangi þótt svo einstaklingskeppnin sé ráðin og ætlar Hamilton að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að tryggja Mercedes titilinn. Ferrari er í öðru sæti á eftir Mercedes en 55 stigum munar á liðunum. Þeir Vettel og Kimi Raikkonen, liðsfélagi hans þurfa því að eiga góða keppni á morgun, en Raikkonen endaði fjórði í tímatökunum í dag.
Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira