LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2018 07:30 Brekka vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem aðalfjörið var í Staples Center í Los Angeles en LeBron James og félagar í LA Lakers eru án sigurs eftir þrjá leiki. Það stóð ansi tæpt í nótt því Lakers tapaði með minnsta mun fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 142-143. LeBron sýndi snilli sína þegar hann kom leiknum í framlengingu með þriggja stiga körfu á lokasekúndum venjulegs leiktíma en reyndist svo skúrkurinn á lokasekúndunum framlengingarinnar þegar Lakers kastaði frá sér sigrinum. Þar klúðraði kappinn meðal annars tveimur vítaskotum sem hefðu getað farið langt með að tryggja Lakers sinn fyrsta sigur. LeBron var næststigahæstur í liði Lakers með 32 stig auk þess að gefa 14 stoðsendingar en Kyle Kuzma var stigahæstur með 37 stig. DeMar Derozan skilaði nákvæmlega sömu línu og LeBron, 32 stig, 8 fráköst og 14 stoðsendingar en LaMarcus Aldridge var stighahæstur hjá Spurs með 37 stig. Það var sömuleiðis dramatík í Portland þar sem Portland Trail Blazers tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Washington Wizards. Þar var einnig framlengt og vann Wizards að lokum með minnsta mun, 124-125. Meistarar Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Phoenix Suns og í Austurdeildinni eru Toronto Raptors og Milwaukee Bucks enn taplausir. Boston Celtics tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Orlando Magic.Úrslit næturinnarBoston Celtics 90-93 Orlando Magic Toronto Raptors 127-106 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 124-113 New York Knicks Minnesota Timberwolves 101-91 Indiana Pacers Dallas Mavericks 115-109 Chicago Bulls Utah Jazz 84-92 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 124-125 Washington Wizards Golden State Warriors 123-103 Phoenix Suns Los Angeles Lakers 142-143 San Antonio Spurs NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem aðalfjörið var í Staples Center í Los Angeles en LeBron James og félagar í LA Lakers eru án sigurs eftir þrjá leiki. Það stóð ansi tæpt í nótt því Lakers tapaði með minnsta mun fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 142-143. LeBron sýndi snilli sína þegar hann kom leiknum í framlengingu með þriggja stiga körfu á lokasekúndum venjulegs leiktíma en reyndist svo skúrkurinn á lokasekúndunum framlengingarinnar þegar Lakers kastaði frá sér sigrinum. Þar klúðraði kappinn meðal annars tveimur vítaskotum sem hefðu getað farið langt með að tryggja Lakers sinn fyrsta sigur. LeBron var næststigahæstur í liði Lakers með 32 stig auk þess að gefa 14 stoðsendingar en Kyle Kuzma var stigahæstur með 37 stig. DeMar Derozan skilaði nákvæmlega sömu línu og LeBron, 32 stig, 8 fráköst og 14 stoðsendingar en LaMarcus Aldridge var stighahæstur hjá Spurs með 37 stig. Það var sömuleiðis dramatík í Portland þar sem Portland Trail Blazers tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Washington Wizards. Þar var einnig framlengt og vann Wizards að lokum með minnsta mun, 124-125. Meistarar Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Phoenix Suns og í Austurdeildinni eru Toronto Raptors og Milwaukee Bucks enn taplausir. Boston Celtics tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Orlando Magic.Úrslit næturinnarBoston Celtics 90-93 Orlando Magic Toronto Raptors 127-106 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 124-113 New York Knicks Minnesota Timberwolves 101-91 Indiana Pacers Dallas Mavericks 115-109 Chicago Bulls Utah Jazz 84-92 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 124-125 Washington Wizards Golden State Warriors 123-103 Phoenix Suns Los Angeles Lakers 142-143 San Antonio Spurs
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira