Frakkinn fljúgandi í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 23:30 Yves Pons. Vísir/Getty Franski körfuboltamaðurinn Yves Pons er líklegur til að komast í ófáa tilþrifapakkana á komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. Yves Pons er 19 ára gamall skotbakvörður eða lítill framherji sem spilar með Tennessee háskólanum. Hann er 198 sentímetrar og 98 kíló en með svakalegan faðm og rosalega stökkkraft. Fólkið hjá Tennessee háskólanum gerir sér vel grein fyrir því að þau er með „áhorfendavænan“ körfuboltaleikmenn í höndunum og leikmann sem mun vekja athygli á liðinu í vetur. Það má því sjá reglulega sjá flott kynningarmyndbönd með Yves Pons á samfélagsmiðlum Tennessee háskólans. Eitt þeirra er mjög skemmtilegt og má sjá hér fyrir neðan.Prepare for takeoff.https://t.co/9e0BI2hxFppic.twitter.com/FCk2FvKlKo — Tennessee Basketball (@Vol_Hoops) September 13, 2018 Yves Pons sýnir þarna magnaða íþróttamannshæfileika sína og rosalegan stökkkraft. Yves Pons var nýliði í fyrra og er því að hefja sitt annað tímabil í háskólakörfuboltanum. Í fyrr var hann með „bara“ með 17 stig og 7 körfur samtals allt tímabilið og hans flottustu tilþrif voru aðallega hrikalegar troðslur í upphitun. Í vetur búast menn hinsvegar við því að Yves Pons slái í gegn og fái alvöru hlutverk hjá Tennessee háskólaliðinu. Yves Pons er með franskt ríkisfang en hann er fæddur í Port-Au-Prince á Haítí. Yves Pons fluttist til Parísar og gekk þar í INSEP-íþróttaskólann í París. Hann sló í gegn með franska unglingalandsliðinu á HM 17 ára liða 2016. Yves Pons var þá með 10,1 stig og 4,1 fráköst að meðaltali á aðeins 16,7 mínútum í leik þar sem hann hitti úr 54 prósent skotum sínum.Thanks for having us @emeraldyouth! [ We’ll try to keep @Airpons under control next time ] pic.twitter.com/LdiBhnh7so — Tennessee Basketball (@Vol_Hoops) July 13, 2018.@PonsYves pregame pic.twitter.com/YXxl2Ftvj2 — @GrantRamey (@GrantRamey) February 27, 2018.@PonsYves pregame pic.twitter.com/YXxl2Ftvj2 — @GrantRamey (@GrantRamey) February 27, 2018 Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Franski körfuboltamaðurinn Yves Pons er líklegur til að komast í ófáa tilþrifapakkana á komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. Yves Pons er 19 ára gamall skotbakvörður eða lítill framherji sem spilar með Tennessee háskólanum. Hann er 198 sentímetrar og 98 kíló en með svakalegan faðm og rosalega stökkkraft. Fólkið hjá Tennessee háskólanum gerir sér vel grein fyrir því að þau er með „áhorfendavænan“ körfuboltaleikmenn í höndunum og leikmann sem mun vekja athygli á liðinu í vetur. Það má því sjá reglulega sjá flott kynningarmyndbönd með Yves Pons á samfélagsmiðlum Tennessee háskólans. Eitt þeirra er mjög skemmtilegt og má sjá hér fyrir neðan.Prepare for takeoff.https://t.co/9e0BI2hxFppic.twitter.com/FCk2FvKlKo — Tennessee Basketball (@Vol_Hoops) September 13, 2018 Yves Pons sýnir þarna magnaða íþróttamannshæfileika sína og rosalegan stökkkraft. Yves Pons var nýliði í fyrra og er því að hefja sitt annað tímabil í háskólakörfuboltanum. Í fyrr var hann með „bara“ með 17 stig og 7 körfur samtals allt tímabilið og hans flottustu tilþrif voru aðallega hrikalegar troðslur í upphitun. Í vetur búast menn hinsvegar við því að Yves Pons slái í gegn og fái alvöru hlutverk hjá Tennessee háskólaliðinu. Yves Pons er með franskt ríkisfang en hann er fæddur í Port-Au-Prince á Haítí. Yves Pons fluttist til Parísar og gekk þar í INSEP-íþróttaskólann í París. Hann sló í gegn með franska unglingalandsliðinu á HM 17 ára liða 2016. Yves Pons var þá með 10,1 stig og 4,1 fráköst að meðaltali á aðeins 16,7 mínútum í leik þar sem hann hitti úr 54 prósent skotum sínum.Thanks for having us @emeraldyouth! [ We’ll try to keep @Airpons under control next time ] pic.twitter.com/LdiBhnh7so — Tennessee Basketball (@Vol_Hoops) July 13, 2018.@PonsYves pregame pic.twitter.com/YXxl2Ftvj2 — @GrantRamey (@GrantRamey) February 27, 2018.@PonsYves pregame pic.twitter.com/YXxl2Ftvj2 — @GrantRamey (@GrantRamey) February 27, 2018
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira