Argentínumenn fækka ráðuneytum um helming Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2018 15:29 Mauricio Macri sagð að neyðarástand ríkti í efnahagsmálum Argentínumanna. vísir/getty Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi. Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi.
Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17
Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08