Viðskipti innlent

Stjórnarformaður Sýnar kaupir hlutabréf í félaginu fyrir 90 milljónir

Kjartan Kjartansson skrifar
Ursus ehf. er í eigu Heiðars Guðjónssonar, stjórnarformanns Sýnar hf.
Ursus ehf. er í eigu Heiðars Guðjónssonar, stjórnarformanns Sýnar hf. Stöð 2/Björn Sigurðsson.

Fjárfestingafélagið Ursus ehf., sem er í eigu Heiðars Más Guðjónssonar, hefur fest kaup á hlutabréfum í fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf. fyrir rúmar níutíu milljónir króna. Heiðar Már er jafnframt stjórnarformaður Sýnar.

Tilkynnt var um viðskiptin í dag. Ursus ehf. keypti alls 1.500.000 hluti í Sýn hf. Söluverðið var 61 króna á hlut og greiddi félagið því 91,5 milljónir króna fyrir þá.

Vísir er í eigu Sýnar hf.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,82
16
165.445
MARL
1,53
19
839.859
FESTI
1,29
8
129.673
REGINN
0,97
6
42.187
REITIR
0,91
13
330.968

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
-1,99
5
41.060
VIS
-1,26
2
61.531
SJOVA
-0,85
4
78.408
GRND
-0,84
3
1.237
TM
-0,76
3
28.240
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.