Þóttist vera Tiger Woods á PGA golfmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 08:30 Tiger Woods brosandi í gær. Vísir/Getty Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018 Golf Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018
Golf Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti