Golf

Keilir og GR Íslandsmeistarar golfklúbba

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Íslandsmeistaralið Keilis
Íslandsmeistaralið Keilis mynd/golf.is

Golfklúbburinn Keilir er Íslansmeistari í golfi eftir sigur á Íslansmóti golfklúbba sem fram fór á Akranesi um helgina. Þetta er 15. Íslandsmeistaratitill Keilis.

Keilir hafði betur 3/2 í keppni við Golfklúbb Mosfelssbæjar í úrslitunum. Golfklúbbur Reykavík vann GKG 3/2 í leiknum um þriðja sætið.

Í kvennaflokki voru það GKG og GR sem léku til úrslita. GR vann 3/2 og varð Íslandsmeistari fjórða árið í röð, samtals í 20. skipti sem GR vinnur Íslandsmót golfklúbba.

Keilir tók þriðja sætið eftir sigur á GM.

Íslandsmeistarar GR mynd/golf.is


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.