Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Kristinn Ingi Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 06:00 Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International. Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Hlutabréf félagsins hafa verið skráð á First North-markaðinn, sem er einkum hugsaður fyrir lítil og meðalstór vaxtarfyrirtæki, frá því í maí árið 2016. Aðeins eitt sjávarútvegsfélag, HB Grandi, er skráð á aðalmarkaðinum. Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir alveg ljóst að með kaupunum á Solo Seafood sé félagið að stækka verulega við sig. „Í raun má segja að félagið sé komið í slíka stærð að það eigi mögulega heima á aðalmarkaðinum. Þetta er í skoðun hjá okkur og engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er svo verkefni stjórnarinnar og að lokum hluthafa að fjalla um og taka ákvörðun um slíkt,“ nefnir hann. Forsvarsmenn Iceland Seafood International og Solo Seafood skrifuðu á þriðjudag undir samning um kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda en kaupverðið, sem er greitt með útgáfu nýrra hlutabréfa, nemur um 7,8 milljörðum króna. Eigendur Solo Seafood – Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, Hjörleifur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Icelandic Iberica, FISK-Seafood, Jakob Valgeir og Nesfiskur – munu í kjölfar viðskiptanna eignast um 44 prósenta hlut í Iceland Seafood International. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35 Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Hlutabréf félagsins hafa verið skráð á First North-markaðinn, sem er einkum hugsaður fyrir lítil og meðalstór vaxtarfyrirtæki, frá því í maí árið 2016. Aðeins eitt sjávarútvegsfélag, HB Grandi, er skráð á aðalmarkaðinum. Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir alveg ljóst að með kaupunum á Solo Seafood sé félagið að stækka verulega við sig. „Í raun má segja að félagið sé komið í slíka stærð að það eigi mögulega heima á aðalmarkaðinum. Þetta er í skoðun hjá okkur og engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er svo verkefni stjórnarinnar og að lokum hluthafa að fjalla um og taka ákvörðun um slíkt,“ nefnir hann. Forsvarsmenn Iceland Seafood International og Solo Seafood skrifuðu á þriðjudag undir samning um kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda en kaupverðið, sem er greitt með útgáfu nýrra hlutabréfa, nemur um 7,8 milljörðum króna. Eigendur Solo Seafood – Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, Hjörleifur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Icelandic Iberica, FISK-Seafood, Jakob Valgeir og Nesfiskur – munu í kjölfar viðskiptanna eignast um 44 prósenta hlut í Iceland Seafood International.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35 Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35
Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18
Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00