Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Bergþór Másson skrifar 11. júní 2018 10:05 Raðfrumkvöðullinn Elon Musk sem framleiðir nú eldvörpur. Vísir/Getty Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílafyrirtækisins Tesla og geimferðafyrirtækisins SpaceX, vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann tilkynnti sitt nýjasta uppátæki, eldvörpuframleiðslu. Eldvörpurnar seldust gríðarlega vel í forsölu, en nú hafa fyrstu viðskiptavinirnir fengið þær í hendurnar. Eldvörpurnar eru framleiddar af fyrirtæki Musk, „The Boring Company,“ á íslensku: Leiðinlega Fyrirtækið. 20.000 eintök seldust í forsölu og leiddi það til 10 milljón dollara veltu, sem sambærist rétt yfir einum milljarði íslenskra króna. Þrátt fyrir óvillandi útlit og augljósan tilgang, kallar Musk vöruna „Ekki Eldvarpa“ (e. Not A Flamethrower), eins og fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. Musk tilkynnti það á Twitter um helgina að fyrstu 1000 viðskiptavinir Leiðinlega Fyrirtækisins hafa nú loksins fengið eldvörpurnar sínar í hendurnar.First 1000 Boring Company Flamethrowers being picked up today! pic.twitter.com/hBMp5fGzAB— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018 Nothing makes your baby more zen than a few gentle puffs of a TBC Flamethrower pic.twitter.com/HewJf66hh2— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018 Tengdar fréttir Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. 10. maí 2018 21:08 Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílafyrirtækisins Tesla og geimferðafyrirtækisins SpaceX, vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann tilkynnti sitt nýjasta uppátæki, eldvörpuframleiðslu. Eldvörpurnar seldust gríðarlega vel í forsölu, en nú hafa fyrstu viðskiptavinirnir fengið þær í hendurnar. Eldvörpurnar eru framleiddar af fyrirtæki Musk, „The Boring Company,“ á íslensku: Leiðinlega Fyrirtækið. 20.000 eintök seldust í forsölu og leiddi það til 10 milljón dollara veltu, sem sambærist rétt yfir einum milljarði íslenskra króna. Þrátt fyrir óvillandi útlit og augljósan tilgang, kallar Musk vöruna „Ekki Eldvarpa“ (e. Not A Flamethrower), eins og fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. Musk tilkynnti það á Twitter um helgina að fyrstu 1000 viðskiptavinir Leiðinlega Fyrirtækisins hafa nú loksins fengið eldvörpurnar sínar í hendurnar.First 1000 Boring Company Flamethrowers being picked up today! pic.twitter.com/hBMp5fGzAB— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018 Nothing makes your baby more zen than a few gentle puffs of a TBC Flamethrower pic.twitter.com/HewJf66hh2— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018
Tengdar fréttir Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. 10. maí 2018 21:08 Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. 10. maí 2018 21:08
Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30
Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent