Viðskipti erlent

Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar

Bergþór Másson skrifar
Raðfrumkvöðullinn Elon Musk sem framleiðir nú eldvörpur.
Raðfrumkvöðullinn Elon Musk sem framleiðir nú eldvörpur.

Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílafyrirtækisins Tesla og geimferðafyrirtækisins SpaceX, vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann tilkynnti sitt nýjasta uppátæki, eldvörpuframleiðslu. Eldvörpurnar seldust gríðarlega vel í forsölu, en nú hafa fyrstu viðskiptavinirnir fengið þær í hendurnar.

Eldvörpurnar eru framleiddar af fyrirtæki Musk, „The Boring Company,“ á íslensku: Leiðinlega Fyrirtækið. 20.000 eintök seldust í forsölu og leiddi það til 10 milljón dollara veltu, sem sambærist rétt yfir einum milljarði íslenskra króna.
 

Þrátt fyrir óvillandi útlit og augljósan tilgang, kallar Musk vöruna „Ekki Eldvarpa“ (e. Not A Flamethrower), eins og fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. 

Musk tilkynnti það á Twitter um helgina að fyrstu 1000 viðskiptavinir Leiðinlega Fyrirtækisins hafa nú loksins fengið eldvörpurnar sínar í hendurnar.
Tengdar fréttir

Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda

Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta.

Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa

Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu.

Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk

Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
2,4
9
460.500
MAREL
2,11
21
654.042
EIK
1,75
5
182.750
HAGA
1,17
10
543.240
SKEL
0,99
2
24.540

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,57
1
5.402
KVIKA
-0,66
2
38.617
SJOVA
-0,27
1
27.525
ICEAIR
-0,22
5
3.403
ARION
-0,13
12
146.263
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.