Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 13:36 Halla Tómasdóttir flytur til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. vísir/stefán Halla Tómasdóttir hefur verið ráðin forstjóri B Team http://www.bteam.org/ og tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York svo í sumar mun Halla flytja með fjölskylduna til Bandaríkjanna. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Facebook. „The B Team var stofnað fyrir fimm árum af þeim Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Þeir, ásamt öðrum hugrökkum leiðtogum sem ég ber mikla virðingu fyrir, hafa einsett sér að leiða þá umbreytingu sem þarf að verða á viðskipta- og stjórnarháttum á heimsvísu,“ segr Halla um fyrirtækið.Mikill heiður Halla segir að B Team endurskilgreini hlutverk fyrirtækja, sem þurfi að skila hagnaði til að vera sjálfbær en verði líka að beita afli sínu í þágu umhverfis og samfélags. „Aðrir stjórnarmenn eru m.a. Arianna Huffington (stofnandi Huffington Post), Mary Robinson (fv. forseti Írlands), Professor Muhammad Yunus (Nóbelsverðlaunahafi og stofnandi Grameen Bank), Christiana Figueres (fv. Loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna), Marc Benioff (stofnandi og forstjóri Salesforce), Dr. Gro Harlem Brundtland (fyrsti kvenforsætisráðherra Noregs), Sharan Burrow (aðalritari alþjóðlega stéttafélagasambandsins) og Paul Polman (forstjóri Unilever) sem er að taka við sem stjórnarformaður B Team á sama tíma og ég hef störf.“ Hún segir að það sé mikill heiður að vera treyst fyrir forystuhlutverki fyrir svo mikilvæg verkefni og hlakkar til að starfa með þessum leiðtogum og öðru starfsfólki að málum sem hún brenni svo einlæglega fyrir. „Í hnotskurn snýst þetta allt saman um þá tegund forystu sem við verðum að sjá, jafnt í einkageiranum sem og annarsstaðar. Ég hlakka virkilega til að ljá hug minn, hjarta og hendur í þágu slíkrar forystu og trúi því að þarna geti ég gert gagn og látið gott af mér leiða.“ Vistaskipti Tengdar fréttir Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Halla Tómasdóttir hefur verið ráðin forstjóri B Team http://www.bteam.org/ og tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York svo í sumar mun Halla flytja með fjölskylduna til Bandaríkjanna. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Facebook. „The B Team var stofnað fyrir fimm árum af þeim Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Þeir, ásamt öðrum hugrökkum leiðtogum sem ég ber mikla virðingu fyrir, hafa einsett sér að leiða þá umbreytingu sem þarf að verða á viðskipta- og stjórnarháttum á heimsvísu,“ segr Halla um fyrirtækið.Mikill heiður Halla segir að B Team endurskilgreini hlutverk fyrirtækja, sem þurfi að skila hagnaði til að vera sjálfbær en verði líka að beita afli sínu í þágu umhverfis og samfélags. „Aðrir stjórnarmenn eru m.a. Arianna Huffington (stofnandi Huffington Post), Mary Robinson (fv. forseti Írlands), Professor Muhammad Yunus (Nóbelsverðlaunahafi og stofnandi Grameen Bank), Christiana Figueres (fv. Loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna), Marc Benioff (stofnandi og forstjóri Salesforce), Dr. Gro Harlem Brundtland (fyrsti kvenforsætisráðherra Noregs), Sharan Burrow (aðalritari alþjóðlega stéttafélagasambandsins) og Paul Polman (forstjóri Unilever) sem er að taka við sem stjórnarformaður B Team á sama tíma og ég hef störf.“ Hún segir að það sé mikill heiður að vera treyst fyrir forystuhlutverki fyrir svo mikilvæg verkefni og hlakkar til að starfa með þessum leiðtogum og öðru starfsfólki að málum sem hún brenni svo einlæglega fyrir. „Í hnotskurn snýst þetta allt saman um þá tegund forystu sem við verðum að sjá, jafnt í einkageiranum sem og annarsstaðar. Ég hlakka virkilega til að ljá hug minn, hjarta og hendur í þágu slíkrar forystu og trúi því að þarna geti ég gert gagn og látið gott af mér leiða.“
Vistaskipti Tengdar fréttir Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00
Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30
Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12