Ghostlamp opnar skrifstofu í Brasilíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2018 10:59 Starfsfólk Ghostlamp í Brasilíu. Frá vinstri eru Georgia Freire, Carlos Maia og Fernanda Araújo. Ghostlamp Nýsköpunarfyrirtækið Ghostlamp hefur opnað skrifstofu í Brasilíu að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ghostlamp er markaðstorg á vefnum sem auðveldar fyrirtækjum og auglýsingastofum aðgengi að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum um allan heim. „Starfsemin í Brasilíu hefur farið mjög vel af stað. Carlos Maia rekur fyrir okkur skrifstofuna sem er staðsett í Natal við norðurströnd Brasilíu. Hann hafði samband við okkur eftir að hafa kynnt sér þjónustuna og sá að þarna var komið verkfærið sem auglýsendur og auglýsingastofur vantaði í Brasilíu til að nýta sér kraft svokallaðra Micro áhrifavalda. Úr varð að hann fékk að gera tilraun til að setja starfsemi í gang. Skrifstofan var farin að bera sig strax á fyrsta mánuði,“ segir Jón Bragi Gíslason, forstjóri og stofnandi Ghostlamp, um opnunina í Brasilíu. Hann er nú staddur í Kísildalnum í Californiu þar sem hann vinnur að frekari verkefnum fyrir fyrirtækið segir í tilkynningunni. „Carlos hefur strax ráðið tvo starfsmenn til viðbótar í teymið sem mun stækka talsvert á næstu mánuðum,“ segir Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Ghostlamp. Fyrirtækið hefur séð um áhrifavaldaherferðir t.d. fyrir, Subaru, Nissan, Hamley´s, KFC, AirB&B, Visit Sweeden, US Mobile og Telia á undanförnum mánuðum. Vinnan við þessi verkefni hefur farið fram í New York, Los Angeles, San Francisco, Moskvu, London, Helsinki, Milanó, París, Dubai, Abu Dhabi og Saudi Arabíu. Ghostlamp hefur auk þess séð um áhrifavaldaherferðir á Íslandi en níu manns starfa á skrifstofu fyrirtækisins hér heima að því er segir í tilkynningunni.. Ghostlamp fékk þróunarstyrk Nýsköpunarmiðstöðvar fyrir árin 2018 og 2019. Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Nýsköpunarfyrirtækið Ghostlamp hefur opnað skrifstofu í Brasilíu að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ghostlamp er markaðstorg á vefnum sem auðveldar fyrirtækjum og auglýsingastofum aðgengi að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum um allan heim. „Starfsemin í Brasilíu hefur farið mjög vel af stað. Carlos Maia rekur fyrir okkur skrifstofuna sem er staðsett í Natal við norðurströnd Brasilíu. Hann hafði samband við okkur eftir að hafa kynnt sér þjónustuna og sá að þarna var komið verkfærið sem auglýsendur og auglýsingastofur vantaði í Brasilíu til að nýta sér kraft svokallaðra Micro áhrifavalda. Úr varð að hann fékk að gera tilraun til að setja starfsemi í gang. Skrifstofan var farin að bera sig strax á fyrsta mánuði,“ segir Jón Bragi Gíslason, forstjóri og stofnandi Ghostlamp, um opnunina í Brasilíu. Hann er nú staddur í Kísildalnum í Californiu þar sem hann vinnur að frekari verkefnum fyrir fyrirtækið segir í tilkynningunni. „Carlos hefur strax ráðið tvo starfsmenn til viðbótar í teymið sem mun stækka talsvert á næstu mánuðum,“ segir Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Ghostlamp. Fyrirtækið hefur séð um áhrifavaldaherferðir t.d. fyrir, Subaru, Nissan, Hamley´s, KFC, AirB&B, Visit Sweeden, US Mobile og Telia á undanförnum mánuðum. Vinnan við þessi verkefni hefur farið fram í New York, Los Angeles, San Francisco, Moskvu, London, Helsinki, Milanó, París, Dubai, Abu Dhabi og Saudi Arabíu. Ghostlamp hefur auk þess séð um áhrifavaldaherferðir á Íslandi en níu manns starfa á skrifstofu fyrirtækisins hér heima að því er segir í tilkynningunni.. Ghostlamp fékk þróunarstyrk Nýsköpunarmiðstöðvar fyrir árin 2018 og 2019.
Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17
„Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30
Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45