Ghostlamp opnar skrifstofu í Brasilíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2018 10:59 Starfsfólk Ghostlamp í Brasilíu. Frá vinstri eru Georgia Freire, Carlos Maia og Fernanda Araújo. Ghostlamp Nýsköpunarfyrirtækið Ghostlamp hefur opnað skrifstofu í Brasilíu að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ghostlamp er markaðstorg á vefnum sem auðveldar fyrirtækjum og auglýsingastofum aðgengi að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum um allan heim. „Starfsemin í Brasilíu hefur farið mjög vel af stað. Carlos Maia rekur fyrir okkur skrifstofuna sem er staðsett í Natal við norðurströnd Brasilíu. Hann hafði samband við okkur eftir að hafa kynnt sér þjónustuna og sá að þarna var komið verkfærið sem auglýsendur og auglýsingastofur vantaði í Brasilíu til að nýta sér kraft svokallaðra Micro áhrifavalda. Úr varð að hann fékk að gera tilraun til að setja starfsemi í gang. Skrifstofan var farin að bera sig strax á fyrsta mánuði,“ segir Jón Bragi Gíslason, forstjóri og stofnandi Ghostlamp, um opnunina í Brasilíu. Hann er nú staddur í Kísildalnum í Californiu þar sem hann vinnur að frekari verkefnum fyrir fyrirtækið segir í tilkynningunni. „Carlos hefur strax ráðið tvo starfsmenn til viðbótar í teymið sem mun stækka talsvert á næstu mánuðum,“ segir Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Ghostlamp. Fyrirtækið hefur séð um áhrifavaldaherferðir t.d. fyrir, Subaru, Nissan, Hamley´s, KFC, AirB&B, Visit Sweeden, US Mobile og Telia á undanförnum mánuðum. Vinnan við þessi verkefni hefur farið fram í New York, Los Angeles, San Francisco, Moskvu, London, Helsinki, Milanó, París, Dubai, Abu Dhabi og Saudi Arabíu. Ghostlamp hefur auk þess séð um áhrifavaldaherferðir á Íslandi en níu manns starfa á skrifstofu fyrirtækisins hér heima að því er segir í tilkynningunni.. Ghostlamp fékk þróunarstyrk Nýsköpunarmiðstöðvar fyrir árin 2018 og 2019. Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45 Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Nýsköpunarfyrirtækið Ghostlamp hefur opnað skrifstofu í Brasilíu að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ghostlamp er markaðstorg á vefnum sem auðveldar fyrirtækjum og auglýsingastofum aðgengi að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum um allan heim. „Starfsemin í Brasilíu hefur farið mjög vel af stað. Carlos Maia rekur fyrir okkur skrifstofuna sem er staðsett í Natal við norðurströnd Brasilíu. Hann hafði samband við okkur eftir að hafa kynnt sér þjónustuna og sá að þarna var komið verkfærið sem auglýsendur og auglýsingastofur vantaði í Brasilíu til að nýta sér kraft svokallaðra Micro áhrifavalda. Úr varð að hann fékk að gera tilraun til að setja starfsemi í gang. Skrifstofan var farin að bera sig strax á fyrsta mánuði,“ segir Jón Bragi Gíslason, forstjóri og stofnandi Ghostlamp, um opnunina í Brasilíu. Hann er nú staddur í Kísildalnum í Californiu þar sem hann vinnur að frekari verkefnum fyrir fyrirtækið segir í tilkynningunni. „Carlos hefur strax ráðið tvo starfsmenn til viðbótar í teymið sem mun stækka talsvert á næstu mánuðum,“ segir Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Ghostlamp. Fyrirtækið hefur séð um áhrifavaldaherferðir t.d. fyrir, Subaru, Nissan, Hamley´s, KFC, AirB&B, Visit Sweeden, US Mobile og Telia á undanförnum mánuðum. Vinnan við þessi verkefni hefur farið fram í New York, Los Angeles, San Francisco, Moskvu, London, Helsinki, Milanó, París, Dubai, Abu Dhabi og Saudi Arabíu. Ghostlamp hefur auk þess séð um áhrifavaldaherferðir á Íslandi en níu manns starfa á skrifstofu fyrirtækisins hér heima að því er segir í tilkynningunni.. Ghostlamp fékk þróunarstyrk Nýsköpunarmiðstöðvar fyrir árin 2018 og 2019.
Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45 Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17
„Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30
Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45