Vörulína frá ORA sú besta á sjávarútvegssýningunni Brussel Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 20:20 Iceland´s Finest vörulínan frá ORA hlýtur önnur verðlaun. Aðsent Iceland´s Finest vörulínan frá ORA var valin vörulína ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem fram fer í þessari viku. Vörulínan inniheldur vörurnar Creamy Masago Bites, Crunchy Caviar Bites og Rich Langoustine Soup. Tilkynnt var um vinningshafa við hátíðlega athöfn í sýningarhöllinni í Brussel. Árlega stendur sjávarútvegssýningin í Brussel fyrir vali á bestu nýju vörum ársins. Allar vörurnar voru sérstaklega prófaðar og metnar af fagmönnum og innkaupafólki úr smásölu og stóreldhúsageiranum auk þess sem sérfræðingar í nýjum matvörum lögðu mat sitt á þær. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur hjá ORA en við erum að keppa mörg af stærstu fyrirtækjum heims með sjávarafurðir um athygli á vörunýjungum og við stöndum skrefinu framar en þau. Í mínum huga enduspeglar þessi viðurkenning kraft, þor og metnað hjá eigendum ÍSAM/ORA á að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða og taka næsta skref í þróun og markaðssetningu á okkar frábæru afurðum,“ segir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri hjá ORA stoltur og ánægður með viðurkenninguna. Sjávarútvegssýningin í Brussel er sú allra stærsta í heiminum á þessu sviði. Samkvæmt fréttatilkynningu frá ORA er Iceland´s Finest vörulínan forréttir sem byggja eingöngu á íslensku hágæða hráefni og gerir fólki kleift að útbúa bragðgóða og girnilega sjávarforrétti með afar einföldum og fljótlegum hætti. „Á undanförnum tveimur árum höfum við lagt mikla vinnu í vöruþróun og vörumerkjauppbyggingu sem hefur skilað okkur frábærri vöruhugmynd sem byggir á hágæða vörum unnum úr íslenskum sjávarafurðum.“ Tengdar fréttir Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Varan Creamy masago bites hlaut verðlaun um helgina. 12. mars 2018 11:41 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Iceland´s Finest vörulínan frá ORA var valin vörulína ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem fram fer í þessari viku. Vörulínan inniheldur vörurnar Creamy Masago Bites, Crunchy Caviar Bites og Rich Langoustine Soup. Tilkynnt var um vinningshafa við hátíðlega athöfn í sýningarhöllinni í Brussel. Árlega stendur sjávarútvegssýningin í Brussel fyrir vali á bestu nýju vörum ársins. Allar vörurnar voru sérstaklega prófaðar og metnar af fagmönnum og innkaupafólki úr smásölu og stóreldhúsageiranum auk þess sem sérfræðingar í nýjum matvörum lögðu mat sitt á þær. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur hjá ORA en við erum að keppa mörg af stærstu fyrirtækjum heims með sjávarafurðir um athygli á vörunýjungum og við stöndum skrefinu framar en þau. Í mínum huga enduspeglar þessi viðurkenning kraft, þor og metnað hjá eigendum ÍSAM/ORA á að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða og taka næsta skref í þróun og markaðssetningu á okkar frábæru afurðum,“ segir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri hjá ORA stoltur og ánægður með viðurkenninguna. Sjávarútvegssýningin í Brussel er sú allra stærsta í heiminum á þessu sviði. Samkvæmt fréttatilkynningu frá ORA er Iceland´s Finest vörulínan forréttir sem byggja eingöngu á íslensku hágæða hráefni og gerir fólki kleift að útbúa bragðgóða og girnilega sjávarforrétti með afar einföldum og fljótlegum hætti. „Á undanförnum tveimur árum höfum við lagt mikla vinnu í vöruþróun og vörumerkjauppbyggingu sem hefur skilað okkur frábærri vöruhugmynd sem byggir á hágæða vörum unnum úr íslenskum sjávarafurðum.“
Tengdar fréttir Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Varan Creamy masago bites hlaut verðlaun um helgina. 12. mars 2018 11:41 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Varan Creamy masago bites hlaut verðlaun um helgina. 12. mars 2018 11:41