Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 18:22 Carmen Thyson-Thomas í baráttunni í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur en hún átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira
Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira