Tilviljun eða tær snilld hjá þessum unga körfuboltastrák? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 23:15 Jordan Poole fagnar hér sigurkörfu sinni. Vísir/Getty Ein af hetjum helgarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum var ekki að setja niður úrslitaskot í fyrsta skiptið á körfuboltaferlinum. Jordan Poole skoraði sigurkörfu Michigan skólans í dramatískum 64-63 sigri á Houston skólanum í 32 liða úrslitum NCAA. Poole hitti þarna úr þriggja stiga skoti úr þröngri stöðu á hægri kanti vallarins og karfa hans var eftirminnileg í meira lagi eins og sjá má hér fyrir neðan.MICHIGAN WINS IT AT THE BUZZER!!!! #MarchMadnesspic.twitter.com/COR9MEjX59 — NCAA March Madness (@marchmadness) March 18, 2018 Jordan Poole komst um leið í sviðsljósið í bandarískum fjölmiðlum enda er mjög mikill áhugi á marsfárinu í Bandaríkjunum. Þar með er ekki öll sagan sögð. Þegar menn fóru að leita sér upplýsinga um fyrri afrek Jordan Poole á körfuboltaferlinum uppgötvuðu menn skemmtilega staðreynd. Jordan Poole er á fyrst ári í háskólaboltanum en þegar hann var í menntaskóla þá skoraði hann sigurkörfu af nánast sama stað. Tilviljun eða tær snilld? Það er spurningin en hér fyrir neðan má sjá skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sigurkörfum hans.Jordan Poole once hit almost the exact same shot in high school. (h/t @overtime) pic.twitter.com/8875cqOMrZ — CBS Sports (@CBSSports) March 18, 2018 Michigan’s Jordan Poole hit the EXACT same buzzer-beater in high school.https://t.co/trucWsYm3hpic.twitter.com/dl1eUiuGuX — Sporting News (@sportingnews) March 18, 2018Michigan's Jordan Poole has been hitting game winners since HIGH SCHOOL @JordanPoole_2@umichbball@LaLuBasketballpic.twitter.com/QiXQuOBRb0 — Overtime (@overtime) March 18, 2018 Because we can’t get enough, check out this reverse angle photo burst of last night’s @JordanPoole_2 shot & celebration! #GoBluepic.twitter.com/ExQwgrWYRy— Michigan Men's Basketball (@umichbball) March 18, 2018 We asked players and coaches to give us ONE WORD answers on how to react to last night’s winning moment. : @UMichAthletics#GoBlue | #MarchMadnesspic.twitter.com/bEJKODmxIV — Michigan Men's Basketball (@umichbball) March 18, 2018 Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Ein af hetjum helgarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum var ekki að setja niður úrslitaskot í fyrsta skiptið á körfuboltaferlinum. Jordan Poole skoraði sigurkörfu Michigan skólans í dramatískum 64-63 sigri á Houston skólanum í 32 liða úrslitum NCAA. Poole hitti þarna úr þriggja stiga skoti úr þröngri stöðu á hægri kanti vallarins og karfa hans var eftirminnileg í meira lagi eins og sjá má hér fyrir neðan.MICHIGAN WINS IT AT THE BUZZER!!!! #MarchMadnesspic.twitter.com/COR9MEjX59 — NCAA March Madness (@marchmadness) March 18, 2018 Jordan Poole komst um leið í sviðsljósið í bandarískum fjölmiðlum enda er mjög mikill áhugi á marsfárinu í Bandaríkjunum. Þar með er ekki öll sagan sögð. Þegar menn fóru að leita sér upplýsinga um fyrri afrek Jordan Poole á körfuboltaferlinum uppgötvuðu menn skemmtilega staðreynd. Jordan Poole er á fyrst ári í háskólaboltanum en þegar hann var í menntaskóla þá skoraði hann sigurkörfu af nánast sama stað. Tilviljun eða tær snilld? Það er spurningin en hér fyrir neðan má sjá skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sigurkörfum hans.Jordan Poole once hit almost the exact same shot in high school. (h/t @overtime) pic.twitter.com/8875cqOMrZ — CBS Sports (@CBSSports) March 18, 2018 Michigan’s Jordan Poole hit the EXACT same buzzer-beater in high school.https://t.co/trucWsYm3hpic.twitter.com/dl1eUiuGuX — Sporting News (@sportingnews) March 18, 2018Michigan's Jordan Poole has been hitting game winners since HIGH SCHOOL @JordanPoole_2@umichbball@LaLuBasketballpic.twitter.com/QiXQuOBRb0 — Overtime (@overtime) March 18, 2018 Because we can’t get enough, check out this reverse angle photo burst of last night’s @JordanPoole_2 shot & celebration! #GoBluepic.twitter.com/ExQwgrWYRy— Michigan Men's Basketball (@umichbball) March 18, 2018 We asked players and coaches to give us ONE WORD answers on how to react to last night’s winning moment. : @UMichAthletics#GoBlue | #MarchMadnesspic.twitter.com/bEJKODmxIV — Michigan Men's Basketball (@umichbball) March 18, 2018
Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira