Tekjur Landsvirkjunar þær mestu í sögunni Kristján Már Unnarsson skrifar 15. febrúar 2018 20:45 Séð yfir hvelfingu Fljótsdalsstöðvar. Þar er orkan frá Kárahnjúkum virkjuð. Vísir/Vilhelm. Hagnaður Landsvirkjunar fyrir fjármagnsliði varð meiri en nokkru sinni fyrr á nýliðnu ári, eða sextán milljarðar króna, og raforkuframleiðsla sló öll met. Þetta gerist á sama tíma og tvær stórvirkjanir eru í smíðum. Þetta kemur fram í ársreikningum Landsvirkjunar sem birtir voru í dag. Forstjórinn, Hörður Arnarson, segir að tekjur hafi verið þær hæstu í sögu fyrirtækisins. Met hafi verið slegin, bæði í orkusölu og orkuframleiðslu, en alls nam seld raforka 14,3 tervattstundum, sem var yfir fimm prósenta aukning frá fyrra ári.Frá Alcoa Fjarðaáli í Reyðarfirði. Álverð hækkaði um 23 prósent milli ára, sem skilar Landsvirkjun hærri tekjum.Vísir/Pjetur.Fimm virkjanir hafi slegið vinnslumet, Kárahnjúkar, Sigalda, Búðarháls, Sultartangi og Steingrímsstöð. Ytri aðstæður hafi einnig verið hagstæðar og verð á áli hækkað um 23 prósent á milli ára en hluti raforkusamninga er tengdur álverði. Þá hafi tvær virkjanir verið í smíðum. Fyrsti áfangi Þeistareykjavirkjunar var gangsettur í nóvember og stefnt er að gangsetningu Búrfellsvirkjunar tvö um mitt þetta ár.Frá Þeistareykjum. Átta borholur skila nú 110 megavatta orku.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í fréttatilkynningu Landsvirkjunar kemur fram að hagnaður fyrir fjármagnsliði sé sá mælikvarði sem félagið horfi til þegar metinn sé grunnrekstur fyrirtæksins. Hann hafi aldrei verið meiri og numið sextán milljörðum króna. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um afkomu Landsvirkjunar: Tengdar fréttir Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26. september 2017 21:31 Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3. október 2016 19:45 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Hagnaður Landsvirkjunar fyrir fjármagnsliði varð meiri en nokkru sinni fyrr á nýliðnu ári, eða sextán milljarðar króna, og raforkuframleiðsla sló öll met. Þetta gerist á sama tíma og tvær stórvirkjanir eru í smíðum. Þetta kemur fram í ársreikningum Landsvirkjunar sem birtir voru í dag. Forstjórinn, Hörður Arnarson, segir að tekjur hafi verið þær hæstu í sögu fyrirtækisins. Met hafi verið slegin, bæði í orkusölu og orkuframleiðslu, en alls nam seld raforka 14,3 tervattstundum, sem var yfir fimm prósenta aukning frá fyrra ári.Frá Alcoa Fjarðaáli í Reyðarfirði. Álverð hækkaði um 23 prósent milli ára, sem skilar Landsvirkjun hærri tekjum.Vísir/Pjetur.Fimm virkjanir hafi slegið vinnslumet, Kárahnjúkar, Sigalda, Búðarháls, Sultartangi og Steingrímsstöð. Ytri aðstæður hafi einnig verið hagstæðar og verð á áli hækkað um 23 prósent á milli ára en hluti raforkusamninga er tengdur álverði. Þá hafi tvær virkjanir verið í smíðum. Fyrsti áfangi Þeistareykjavirkjunar var gangsettur í nóvember og stefnt er að gangsetningu Búrfellsvirkjunar tvö um mitt þetta ár.Frá Þeistareykjum. Átta borholur skila nú 110 megavatta orku.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í fréttatilkynningu Landsvirkjunar kemur fram að hagnaður fyrir fjármagnsliði sé sá mælikvarði sem félagið horfi til þegar metinn sé grunnrekstur fyrirtæksins. Hann hafi aldrei verið meiri og numið sextán milljörðum króna. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um afkomu Landsvirkjunar:
Tengdar fréttir Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26. september 2017 21:31 Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3. október 2016 19:45 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26. september 2017 21:31
Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3. október 2016 19:45