Tekjur Landsvirkjunar þær mestu í sögunni Kristján Már Unnarsson skrifar 15. febrúar 2018 20:45 Séð yfir hvelfingu Fljótsdalsstöðvar. Þar er orkan frá Kárahnjúkum virkjuð. Vísir/Vilhelm. Hagnaður Landsvirkjunar fyrir fjármagnsliði varð meiri en nokkru sinni fyrr á nýliðnu ári, eða sextán milljarðar króna, og raforkuframleiðsla sló öll met. Þetta gerist á sama tíma og tvær stórvirkjanir eru í smíðum. Þetta kemur fram í ársreikningum Landsvirkjunar sem birtir voru í dag. Forstjórinn, Hörður Arnarson, segir að tekjur hafi verið þær hæstu í sögu fyrirtækisins. Met hafi verið slegin, bæði í orkusölu og orkuframleiðslu, en alls nam seld raforka 14,3 tervattstundum, sem var yfir fimm prósenta aukning frá fyrra ári.Frá Alcoa Fjarðaáli í Reyðarfirði. Álverð hækkaði um 23 prósent milli ára, sem skilar Landsvirkjun hærri tekjum.Vísir/Pjetur.Fimm virkjanir hafi slegið vinnslumet, Kárahnjúkar, Sigalda, Búðarháls, Sultartangi og Steingrímsstöð. Ytri aðstæður hafi einnig verið hagstæðar og verð á áli hækkað um 23 prósent á milli ára en hluti raforkusamninga er tengdur álverði. Þá hafi tvær virkjanir verið í smíðum. Fyrsti áfangi Þeistareykjavirkjunar var gangsettur í nóvember og stefnt er að gangsetningu Búrfellsvirkjunar tvö um mitt þetta ár.Frá Þeistareykjum. Átta borholur skila nú 110 megavatta orku.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í fréttatilkynningu Landsvirkjunar kemur fram að hagnaður fyrir fjármagnsliði sé sá mælikvarði sem félagið horfi til þegar metinn sé grunnrekstur fyrirtæksins. Hann hafi aldrei verið meiri og numið sextán milljörðum króna. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um afkomu Landsvirkjunar: Tengdar fréttir Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26. september 2017 21:31 Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3. október 2016 19:45 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Hagnaður Landsvirkjunar fyrir fjármagnsliði varð meiri en nokkru sinni fyrr á nýliðnu ári, eða sextán milljarðar króna, og raforkuframleiðsla sló öll met. Þetta gerist á sama tíma og tvær stórvirkjanir eru í smíðum. Þetta kemur fram í ársreikningum Landsvirkjunar sem birtir voru í dag. Forstjórinn, Hörður Arnarson, segir að tekjur hafi verið þær hæstu í sögu fyrirtækisins. Met hafi verið slegin, bæði í orkusölu og orkuframleiðslu, en alls nam seld raforka 14,3 tervattstundum, sem var yfir fimm prósenta aukning frá fyrra ári.Frá Alcoa Fjarðaáli í Reyðarfirði. Álverð hækkaði um 23 prósent milli ára, sem skilar Landsvirkjun hærri tekjum.Vísir/Pjetur.Fimm virkjanir hafi slegið vinnslumet, Kárahnjúkar, Sigalda, Búðarháls, Sultartangi og Steingrímsstöð. Ytri aðstæður hafi einnig verið hagstæðar og verð á áli hækkað um 23 prósent á milli ára en hluti raforkusamninga er tengdur álverði. Þá hafi tvær virkjanir verið í smíðum. Fyrsti áfangi Þeistareykjavirkjunar var gangsettur í nóvember og stefnt er að gangsetningu Búrfellsvirkjunar tvö um mitt þetta ár.Frá Þeistareykjum. Átta borholur skila nú 110 megavatta orku.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í fréttatilkynningu Landsvirkjunar kemur fram að hagnaður fyrir fjármagnsliði sé sá mælikvarði sem félagið horfi til þegar metinn sé grunnrekstur fyrirtæksins. Hann hafi aldrei verið meiri og numið sextán milljörðum króna. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um afkomu Landsvirkjunar:
Tengdar fréttir Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26. september 2017 21:31 Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3. október 2016 19:45 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26. september 2017 21:31
Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3. október 2016 19:45