Körfuboltakvöld um Keflavík: „Var aldrei gáfulegt að breyta einhverju" Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2018 11:15 Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur. „Það var aldrei gáfulegt að breyta einhverju í Keflavík. Við vorum alveg sammála um það Teitur,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins, aðspurður um hversu rétt Keflavík gerði að halda í Friðrik Inga Rúnarsson, þjálfara Keflavíkur. „Þetta var tilvalinn punktur eftir Hattar-leikinn að snúa bökum saman. Ég hef trú á því að eftir hann hafi þeir fundað allir saman og bara ákveðið að nú klárum við tímabilið saman,” sagði hinn spekingurinn, Teitur Örlygsson. Umræðan beindist svo út í það hversu erfitt er að mæta í Keflavík í úrslitakeppninni, en liðið er neðarlega í töflunni þessa stundina. Þó geta þeir gert öllum liðum skráveifu í deildinni. „Það er alltaf erfitt og hefur reynst öllum liðum erfitt. Þetta er sögufrægt lið og þetta er ótrúlega mikill viðsnúningur,” sagði Kristinn. „Þetta var rosalegt fjall sem þeir voru að taka.” „Þeir gera það á eins magnaðan hátt og mögulegt er. Þeir fara eftir tap gegn neðsta liðinu á heimavelli og fá þá á sig 95 stig, fara þeir gegn besta liði deildarinnar og vinna þar með 63 stigum.” Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. 17. febrúar 2018 11:02 Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. 17. febrúar 2018 13:15 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur. „Það var aldrei gáfulegt að breyta einhverju í Keflavík. Við vorum alveg sammála um það Teitur,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins, aðspurður um hversu rétt Keflavík gerði að halda í Friðrik Inga Rúnarsson, þjálfara Keflavíkur. „Þetta var tilvalinn punktur eftir Hattar-leikinn að snúa bökum saman. Ég hef trú á því að eftir hann hafi þeir fundað allir saman og bara ákveðið að nú klárum við tímabilið saman,” sagði hinn spekingurinn, Teitur Örlygsson. Umræðan beindist svo út í það hversu erfitt er að mæta í Keflavík í úrslitakeppninni, en liðið er neðarlega í töflunni þessa stundina. Þó geta þeir gert öllum liðum skráveifu í deildinni. „Það er alltaf erfitt og hefur reynst öllum liðum erfitt. Þetta er sögufrægt lið og þetta er ótrúlega mikill viðsnúningur,” sagði Kristinn. „Þetta var rosalegt fjall sem þeir voru að taka.” „Þeir gera það á eins magnaðan hátt og mögulegt er. Þeir fara eftir tap gegn neðsta liðinu á heimavelli og fá þá á sig 95 stig, fara þeir gegn besta liði deildarinnar og vinna þar með 63 stigum.”
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. 17. febrúar 2018 11:02 Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. 17. febrúar 2018 13:15 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. 17. febrúar 2018 11:02
Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. 17. febrúar 2018 13:15