Bein útsending: Smáþing litla Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 1. febrúar 2018 14:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Anton Samtök Atvinnulífsins halda í dag fund þar sem markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða í kastljósinu. Fundurinn heitir: Smáþingi Litla Íslands og fer þingið fram á Hilton Reykjavík Nordica klukkan þrjú í dag. Tölur um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða einnig birtar á þinginu auk þess sem bent verður á leiðir til að bæta starfsumhverfið. Hægt verður að horfa á beina útsendingu af fundinum hér að neðan. Hann hefst klukkan 15:00. Á þinginu munu frumkvöðlar segja reynslusögur og farið verður yfir hvernig eigi að ná nýjum viðskiptavinum og halda núverandi viðskiptavinum. Hvað sé að gerast á markaðinum. Hvernig ná eigi árangri með markaðsstarfi. Hvernig hægt sé að nota samfélagsmiðla með nýjum hætti og hvaða áhrif áhrifavaldar hafi. Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, setur þingið en dagskrá má nálgast hér að neðan þar sem er einnig hægt að skrá sig. Smáþingsstjóri er Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá VÍS. Litla Ísland er vettvangur þar sem lítil fyrirtæki vinna að stórum hagsmunamálum. Bakhjarlar Litla Íslands eru SAF, SVÞ, SI, SFF og SA. Kynning á þjónustu samtakanna verður fyrir og eftir Smáþing.Dagskrá fundarins: Setning Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Stóra lausnin er smá! Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvernig ná lítil og meðalstór fyrirtæki árangri með markaðsstarfi? Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka og stundakennari við HR Rótgróið fyrirtæki í nýjum heimi Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður SI. Vald áhrifavalda og nýjar leiðir við notkun samfélagsmiðla Hlynur Þór Árnason, sölu- og markaðssérfræðingur hjá Ghostlamp Reynslusögur & umræður Pink Iceland Eva María Þórarinsdóttir Lange, stofnandi og eigandi Einstök Ölgerð Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Omnom Óskar Þórðarson, framkvæmdastjóri. Eldum rétt Hanný Inga Birschbach, þjónustustjóri Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Samtök Atvinnulífsins halda í dag fund þar sem markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða í kastljósinu. Fundurinn heitir: Smáþingi Litla Íslands og fer þingið fram á Hilton Reykjavík Nordica klukkan þrjú í dag. Tölur um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða einnig birtar á þinginu auk þess sem bent verður á leiðir til að bæta starfsumhverfið. Hægt verður að horfa á beina útsendingu af fundinum hér að neðan. Hann hefst klukkan 15:00. Á þinginu munu frumkvöðlar segja reynslusögur og farið verður yfir hvernig eigi að ná nýjum viðskiptavinum og halda núverandi viðskiptavinum. Hvað sé að gerast á markaðinum. Hvernig ná eigi árangri með markaðsstarfi. Hvernig hægt sé að nota samfélagsmiðla með nýjum hætti og hvaða áhrif áhrifavaldar hafi. Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, setur þingið en dagskrá má nálgast hér að neðan þar sem er einnig hægt að skrá sig. Smáþingsstjóri er Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá VÍS. Litla Ísland er vettvangur þar sem lítil fyrirtæki vinna að stórum hagsmunamálum. Bakhjarlar Litla Íslands eru SAF, SVÞ, SI, SFF og SA. Kynning á þjónustu samtakanna verður fyrir og eftir Smáþing.Dagskrá fundarins: Setning Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Stóra lausnin er smá! Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvernig ná lítil og meðalstór fyrirtæki árangri með markaðsstarfi? Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka og stundakennari við HR Rótgróið fyrirtæki í nýjum heimi Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður SI. Vald áhrifavalda og nýjar leiðir við notkun samfélagsmiðla Hlynur Þór Árnason, sölu- og markaðssérfræðingur hjá Ghostlamp Reynslusögur & umræður Pink Iceland Eva María Þórarinsdóttir Lange, stofnandi og eigandi Einstök Ölgerð Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Omnom Óskar Þórðarson, framkvæmdastjóri. Eldum rétt Hanný Inga Birschbach, þjónustustjóri
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira