Körfubolti

Breiðablik fær öflugan liðsstyrk

Dagur Lárusson skrifar
Whitney Knight
Whitney Knight

Breiðablik hefur fengið öflugan leikmann frá Logrono á Spáni en hún heitir Whitney Knight og er frá Bandaríkjunum.

Whitney hefur komið víða við á sínum ferli og hefur til dæmis spilað í Rússlandi. Whitney hefur einnig spilað í Bandaríkjunum í WNBA deildinni með Los Angeles Sparks en þar spilaði hún sjö leiki.

Whitney er 190 cm á hæð og spilar sem miðherji en ljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Breiðablik.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.