Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour