Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour