Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour