Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour