Guðjón Valur sá markahæsti í sögunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2018 14:15 Guðjón Valur Sigurðsson hefur náð ótrúlegum árangri á ferli sínum. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson bætti í dag met er hann skoraði fjórtánda mark Íslands í æfingaleik gegn Þýskalandi í Neu-Ulm en með því varð hann markahæsti landsleikjamaður heims frá upphafi. Guðjón Valur er nú kominn með 1798 mörk fyrir íslenska landsliðið en Peter Kovacs, sem skoraði 1797 mörk fyrir ungverska landsliðið á sínum tíma, átti metið áður. Landsliðsferli hans lauk árið 1995, á HM á Íslandi. Vallarþulurinn í Neu-Ulm tilkynnti eftir mark Guðjóns Vals að hann ætti nú heimsmetið og risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanum. Ívar Benediktsson, blaðamaður Morgunblaðsins, hefur tekið þessar upplýsingar saman en hann benti á þann 1. mars síðastliðinn að metið hjá Kovacs væri í hættu. Samkvæmt úttekt hans hafa aðeins fjórir leikmenn skorað meira en 1500 landsliðsmörk á ferlinum og eru tveir þeirra íslenskir - Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson (1570 mörk). Fjórði maðurinn á listanum er Lars Christiansen frá Danmörku með 1503 mörk. Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá viðureign Þýskalands og Íslands.Uppfært 14.15: Fréttin var uppfærð eftir að Guðjón Valur skoraði annað mark sitt í leiknum og bætti þar með metið, sem hann hafði jafnað þegar hann skoraði sjötta mark Íslands í leiknum gegn Þýskalandi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson bætti í dag met er hann skoraði fjórtánda mark Íslands í æfingaleik gegn Þýskalandi í Neu-Ulm en með því varð hann markahæsti landsleikjamaður heims frá upphafi. Guðjón Valur er nú kominn með 1798 mörk fyrir íslenska landsliðið en Peter Kovacs, sem skoraði 1797 mörk fyrir ungverska landsliðið á sínum tíma, átti metið áður. Landsliðsferli hans lauk árið 1995, á HM á Íslandi. Vallarþulurinn í Neu-Ulm tilkynnti eftir mark Guðjóns Vals að hann ætti nú heimsmetið og risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanum. Ívar Benediktsson, blaðamaður Morgunblaðsins, hefur tekið þessar upplýsingar saman en hann benti á þann 1. mars síðastliðinn að metið hjá Kovacs væri í hættu. Samkvæmt úttekt hans hafa aðeins fjórir leikmenn skorað meira en 1500 landsliðsmörk á ferlinum og eru tveir þeirra íslenskir - Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson (1570 mörk). Fjórði maðurinn á listanum er Lars Christiansen frá Danmörku með 1503 mörk. Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá viðureign Þýskalands og Íslands.Uppfært 14.15: Fréttin var uppfærð eftir að Guðjón Valur skoraði annað mark sitt í leiknum og bætti þar með metið, sem hann hafði jafnað þegar hann skoraði sjötta mark Íslands í leiknum gegn Þýskalandi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45