Google fylgist með notendum í leyfisleysi Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 20:54 Tæknirisinn Google. Vísir/Getty Rannsókn fréttastofunnar AP segir frá því að tæknirisinn Google geti staðsett notendur sína þrátt fyrir að þeir hafi falið staðsetningu sína og beðið sérstaklega um að ekki yrði fylgst með þeim. Fleiri en tveir milljarðar nota Google í snjallsíma sínum, í leitar- eða kortatilgangi. Rannsóknin, sem leiðir í ljós að staðsetning Google notenda sé skrásett óumbeðið, er viðurkennd af rannsóknarfólki Princeton háskóla. Til þess að Google hætti að skrá staðsetningu notenda sinna þurfa þeir sjálfir að stilla það í snjallsíma sínum. Talsmenn Google segja að fyrirtækið útskýri staðsetningartækni sína vel og gefi notendum skýrar leiðbeiningar hvernig eigi að slökkva á henni.Hér er hægt að lesa nánar um rannsókn AP. Google Tengdar fréttir Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. 3. júlí 2018 15:19 ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. 18. júlí 2018 11:30 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rannsókn fréttastofunnar AP segir frá því að tæknirisinn Google geti staðsett notendur sína þrátt fyrir að þeir hafi falið staðsetningu sína og beðið sérstaklega um að ekki yrði fylgst með þeim. Fleiri en tveir milljarðar nota Google í snjallsíma sínum, í leitar- eða kortatilgangi. Rannsóknin, sem leiðir í ljós að staðsetning Google notenda sé skrásett óumbeðið, er viðurkennd af rannsóknarfólki Princeton háskóla. Til þess að Google hætti að skrá staðsetningu notenda sinna þurfa þeir sjálfir að stilla það í snjallsíma sínum. Talsmenn Google segja að fyrirtækið útskýri staðsetningartækni sína vel og gefi notendum skýrar leiðbeiningar hvernig eigi að slökkva á henni.Hér er hægt að lesa nánar um rannsókn AP.
Google Tengdar fréttir Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. 3. júlí 2018 15:19 ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. 18. júlí 2018 11:30 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. 3. júlí 2018 15:19
ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. 18. júlí 2018 11:30