Vörulína frá ORA sú besta á sjávarútvegssýningunni Brussel Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 20:20 Iceland´s Finest vörulínan frá ORA hlýtur önnur verðlaun. Aðsent Iceland´s Finest vörulínan frá ORA var valin vörulína ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem fram fer í þessari viku. Vörulínan inniheldur vörurnar Creamy Masago Bites, Crunchy Caviar Bites og Rich Langoustine Soup. Tilkynnt var um vinningshafa við hátíðlega athöfn í sýningarhöllinni í Brussel. Árlega stendur sjávarútvegssýningin í Brussel fyrir vali á bestu nýju vörum ársins. Allar vörurnar voru sérstaklega prófaðar og metnar af fagmönnum og innkaupafólki úr smásölu og stóreldhúsageiranum auk þess sem sérfræðingar í nýjum matvörum lögðu mat sitt á þær. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur hjá ORA en við erum að keppa mörg af stærstu fyrirtækjum heims með sjávarafurðir um athygli á vörunýjungum og við stöndum skrefinu framar en þau. Í mínum huga enduspeglar þessi viðurkenning kraft, þor og metnað hjá eigendum ÍSAM/ORA á að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða og taka næsta skref í þróun og markaðssetningu á okkar frábæru afurðum,“ segir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri hjá ORA stoltur og ánægður með viðurkenninguna. Sjávarútvegssýningin í Brussel er sú allra stærsta í heiminum á þessu sviði. Samkvæmt fréttatilkynningu frá ORA er Iceland´s Finest vörulínan forréttir sem byggja eingöngu á íslensku hágæða hráefni og gerir fólki kleift að útbúa bragðgóða og girnilega sjávarforrétti með afar einföldum og fljótlegum hætti. „Á undanförnum tveimur árum höfum við lagt mikla vinnu í vöruþróun og vörumerkjauppbyggingu sem hefur skilað okkur frábærri vöruhugmynd sem byggir á hágæða vörum unnum úr íslenskum sjávarafurðum.“ Tengdar fréttir Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Varan Creamy masago bites hlaut verðlaun um helgina. 12. mars 2018 11:41 Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Sjá meira
Iceland´s Finest vörulínan frá ORA var valin vörulína ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem fram fer í þessari viku. Vörulínan inniheldur vörurnar Creamy Masago Bites, Crunchy Caviar Bites og Rich Langoustine Soup. Tilkynnt var um vinningshafa við hátíðlega athöfn í sýningarhöllinni í Brussel. Árlega stendur sjávarútvegssýningin í Brussel fyrir vali á bestu nýju vörum ársins. Allar vörurnar voru sérstaklega prófaðar og metnar af fagmönnum og innkaupafólki úr smásölu og stóreldhúsageiranum auk þess sem sérfræðingar í nýjum matvörum lögðu mat sitt á þær. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur hjá ORA en við erum að keppa mörg af stærstu fyrirtækjum heims með sjávarafurðir um athygli á vörunýjungum og við stöndum skrefinu framar en þau. Í mínum huga enduspeglar þessi viðurkenning kraft, þor og metnað hjá eigendum ÍSAM/ORA á að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða og taka næsta skref í þróun og markaðssetningu á okkar frábæru afurðum,“ segir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri hjá ORA stoltur og ánægður með viðurkenninguna. Sjávarútvegssýningin í Brussel er sú allra stærsta í heiminum á þessu sviði. Samkvæmt fréttatilkynningu frá ORA er Iceland´s Finest vörulínan forréttir sem byggja eingöngu á íslensku hágæða hráefni og gerir fólki kleift að útbúa bragðgóða og girnilega sjávarforrétti með afar einföldum og fljótlegum hætti. „Á undanförnum tveimur árum höfum við lagt mikla vinnu í vöruþróun og vörumerkjauppbyggingu sem hefur skilað okkur frábærri vöruhugmynd sem byggir á hágæða vörum unnum úr íslenskum sjávarafurðum.“
Tengdar fréttir Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Varan Creamy masago bites hlaut verðlaun um helgina. 12. mars 2018 11:41 Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Sjá meira
Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Varan Creamy masago bites hlaut verðlaun um helgina. 12. mars 2018 11:41