Systkini opna mexíkóskan stað í Vesturbænum Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 13:45 Hér verður Chido staðsettur. Mynd/Já.is Mexíkóski veitingastaðurinn Chido opnar í Vesturbænum í lok sumars. Boðið verður upp á „háklassa skyndibita“ að sögn Guðmundar Óskars Pálssonar, eiganda Chido. Hann og Helgi Kristinn Halldórsson reka nú þegar þrjá staði í Danmörku en sá fyrsti á Íslandi mun nú opna á Ægisíðunni. Fyrsti staður Chido opnaði í Árósum fyrir um það bil þremur árum. Guðmundur og Helgi kynntust í handboltahópi Íslendinga í Árósum, þar þróaðist vinskapur sem leiddi síðan til viðskiptasambands. Fyrsti staðurinn opnaði fyrir um það bil þremur árum. „Og síðan gekk fyrsti staðurinn bara svona líka ágætlega þannig við opnuðum annnan stað hérna úti ári seinna og svo fljótlega eftir það þriðja staðinn í Álaborg,“ segir Guðmundur.Stefnt er að því að mexíkóski staðurinn Chido opni í lok ágúst.Æskusjoppan endurlífguð Guðmundur og Helgi munu ekki sjá um rekstur Chido á Íslandi, heldur mun systir hans Guðmundar, Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir reka staðinn. Guðmundur segist hafa fengið tilfinningu fyrir því að það væri gat á markaðnum fyrir aðeins hærri gæða mexíkóskan skyndibita en þekkist hérlendis og þess vegna slegið til að opna Chido á Íslandi. Chido opnar á Ægisíðunni, þar sem veitingastaðurinn Borðið var áður, og sjoppan 107 þar á undan. Aðspurður að því hvers vegna Vesturbærinn varð fyrir valinu segir Guðmundur: „Fyrir sjálfan mig var þetta heillandi þar sem þetta var sjoppan mín þegar ég var lítill, búinn að vera þarna ansi oft á yngri árum. Það er ekki mikið um high quality skyndibita á svæðinu, við þurfum ekki að rífa neitt út eða endurbyggja, það eru bílastæði þarna og þetta er á leiðinni milli Seltjarnessins og Vesturbæjar.“Þrír Chido-staðir eru í Árósum en staðurinn á Ægisíðu verðu sá fyrsti á Íslandi.Vesen á vínveitingaleyfi Veitingastaðurinn Borðið, sem opnaður var í húsnæðinu árið 2016, barðist fyrir vínveitingaleyfi í langan tíma. Ægisíða var ekki talin aðalgata í gildandi aðalskipulagi og átti Borðið þess vegna erfitt með að fá vínveitingaleyfi. Chido ætti hinsvegar ekki að lenda í vandamálum með það, þar sem Borðið fékk loksins vínveitingaleyfi eftir tveggja ára bið. Vigdís segir að Chido muni bjóða upp á áfengi og ætla þau að sækja um vínveitingaleyfi. Verðlag verður samkeppnishæft við aðra skyndibitastaði Reykjavíkur og mun matseðillinn vera að einhverju leyti tekin frá stöðunum í Danmörku, þar sem tacos, burritos og salöt leika aðalhlutverk. „Án þess að gefa upp of mikið, verður matseðillinn svipaður og í Danmörku en staðurinn heima er aðeins stærri, við erum með meira pláss og stærra eldhús þannig það verða nýjungar sem eru ekki í Danmörku. Ég get ekkert gefið upp um verð strax en Chido leggur upp með það í Danmörku að bjóða upp á value, gæðavöru á góðu verði.“ segir Vigdís. Vigdís segir stefnuna setta á opnun Chido í lok ágúst en nefnir þó að maður geti aldrei nákvæmlega fest fastan dag svona langt fram í tímann. Matur Neytendur Veitingastaðir Tengdar fréttir Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Einn eigenda veitingastaðarins Borðsins á Ægisíðu, segir synjun Reykjavíkurborgar á vínveitingarleyfi til staðarins einkennast af mismunun og skipulagsklúðri. 19. apríl 2017 11:54 Ballið búið á Borðinu Aðstandendur veitingastaðarins Borðsins sem stendur við Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa ákveðið að loka staðnum. 1. júní 2018 10:11 Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. 19. apríl 2017 10:45 Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Sjá meira
Mexíkóski veitingastaðurinn Chido opnar í Vesturbænum í lok sumars. Boðið verður upp á „háklassa skyndibita“ að sögn Guðmundar Óskars Pálssonar, eiganda Chido. Hann og Helgi Kristinn Halldórsson reka nú þegar þrjá staði í Danmörku en sá fyrsti á Íslandi mun nú opna á Ægisíðunni. Fyrsti staður Chido opnaði í Árósum fyrir um það bil þremur árum. Guðmundur og Helgi kynntust í handboltahópi Íslendinga í Árósum, þar þróaðist vinskapur sem leiddi síðan til viðskiptasambands. Fyrsti staðurinn opnaði fyrir um það bil þremur árum. „Og síðan gekk fyrsti staðurinn bara svona líka ágætlega þannig við opnuðum annnan stað hérna úti ári seinna og svo fljótlega eftir það þriðja staðinn í Álaborg,“ segir Guðmundur.Stefnt er að því að mexíkóski staðurinn Chido opni í lok ágúst.Æskusjoppan endurlífguð Guðmundur og Helgi munu ekki sjá um rekstur Chido á Íslandi, heldur mun systir hans Guðmundar, Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir reka staðinn. Guðmundur segist hafa fengið tilfinningu fyrir því að það væri gat á markaðnum fyrir aðeins hærri gæða mexíkóskan skyndibita en þekkist hérlendis og þess vegna slegið til að opna Chido á Íslandi. Chido opnar á Ægisíðunni, þar sem veitingastaðurinn Borðið var áður, og sjoppan 107 þar á undan. Aðspurður að því hvers vegna Vesturbærinn varð fyrir valinu segir Guðmundur: „Fyrir sjálfan mig var þetta heillandi þar sem þetta var sjoppan mín þegar ég var lítill, búinn að vera þarna ansi oft á yngri árum. Það er ekki mikið um high quality skyndibita á svæðinu, við þurfum ekki að rífa neitt út eða endurbyggja, það eru bílastæði þarna og þetta er á leiðinni milli Seltjarnessins og Vesturbæjar.“Þrír Chido-staðir eru í Árósum en staðurinn á Ægisíðu verðu sá fyrsti á Íslandi.Vesen á vínveitingaleyfi Veitingastaðurinn Borðið, sem opnaður var í húsnæðinu árið 2016, barðist fyrir vínveitingaleyfi í langan tíma. Ægisíða var ekki talin aðalgata í gildandi aðalskipulagi og átti Borðið þess vegna erfitt með að fá vínveitingaleyfi. Chido ætti hinsvegar ekki að lenda í vandamálum með það, þar sem Borðið fékk loksins vínveitingaleyfi eftir tveggja ára bið. Vigdís segir að Chido muni bjóða upp á áfengi og ætla þau að sækja um vínveitingaleyfi. Verðlag verður samkeppnishæft við aðra skyndibitastaði Reykjavíkur og mun matseðillinn vera að einhverju leyti tekin frá stöðunum í Danmörku, þar sem tacos, burritos og salöt leika aðalhlutverk. „Án þess að gefa upp of mikið, verður matseðillinn svipaður og í Danmörku en staðurinn heima er aðeins stærri, við erum með meira pláss og stærra eldhús þannig það verða nýjungar sem eru ekki í Danmörku. Ég get ekkert gefið upp um verð strax en Chido leggur upp með það í Danmörku að bjóða upp á value, gæðavöru á góðu verði.“ segir Vigdís. Vigdís segir stefnuna setta á opnun Chido í lok ágúst en nefnir þó að maður geti aldrei nákvæmlega fest fastan dag svona langt fram í tímann.
Matur Neytendur Veitingastaðir Tengdar fréttir Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Einn eigenda veitingastaðarins Borðsins á Ægisíðu, segir synjun Reykjavíkurborgar á vínveitingarleyfi til staðarins einkennast af mismunun og skipulagsklúðri. 19. apríl 2017 11:54 Ballið búið á Borðinu Aðstandendur veitingastaðarins Borðsins sem stendur við Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa ákveðið að loka staðnum. 1. júní 2018 10:11 Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. 19. apríl 2017 10:45 Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Sjá meira
Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Einn eigenda veitingastaðarins Borðsins á Ægisíðu, segir synjun Reykjavíkurborgar á vínveitingarleyfi til staðarins einkennast af mismunun og skipulagsklúðri. 19. apríl 2017 11:54
Ballið búið á Borðinu Aðstandendur veitingastaðarins Borðsins sem stendur við Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa ákveðið að loka staðnum. 1. júní 2018 10:11
Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. 19. apríl 2017 10:45
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent