Sjáðu skoppið sem skilaði sigri á síðustu sekúndunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 09:30 Quinndary Weatherspoon Vísir/Getty Dramatíkin er allráðandi í bandaríska háskólaboltanum þessa dagana og þar ráðast úrslitin oft á síðustu stundu. Sigurkarfa Mississippi State liðsins stal senunni en þar er óhætt að segja að boltinn hafi fallið með liðinu. Þegar hafa nokkrar magnaðar sigurkörfur litið dagsins ljós í NCAA úrslitakeppninni en ein sú magnaðasta frá helginni kom þó í NIT úrslitakeppninni. The bounce ... AT THE BUZZER! pic.twitter.com/timKQCavJH — ESPN (@espn) March 18, 2018 NIT keppnin eða National Invitation Tournament er keppni milli þeirra liða sem rétt misstu af boði í úrslitakeppni NCAA. Lið Mississippi State og Baylor áttust við í sextán liða úrslitum keppninnar um helgina og þar réðust úrslitin á lokasekúndunni. Baylor komst yfir í 77-75 þegar 5,1 sekúnda var eftir og lið Mississippi State átti ekki leikhlé. Liðið þurfti því að fara alla völlinn og ná skoti. Leikmenn keyrðu upp völlinn og Quinndary Weatherspoon náði góðu þriggja stiga skoti. Skotið hitti hinsvegar hringinn og leiktíminn rann út.Mississippi State’s Quinndary Weatherspoon knocks down the 3-pointer at the buzzer to top #Baylor 78-77. #NITpic.twitter.com/jsTQB9WXNE — Katie Engleson (@KatieEngleson) March 18, 2018 Heppnin var hinsvegar með Quinndary og félögum því boltinn fór beint upp og datt síðan niður í körfuna eftir að klukkan sýndi 0:00.SAVAGE! #HailState#EmbraceTheGrindpic.twitter.com/MMHmEJPOAU — MSU Men's Basketball (@HailStateMBK) March 18, 2018 Leikmenn Mississippi State fögnuðu gríðarlega og ekki minna í klefanum þegar hetjan kom inn í búningsklefann eins og sjá má hér fyrir neðan.Had to turn up for my boy @IAM_QUINN11 w the game winner!! Let’s go dawgs! #HailState@HailStateMBKpic.twitter.com/TzwgPkuqQs — Tate Clayton (@tclayton03) March 18, 2018 Körfubolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Dramatíkin er allráðandi í bandaríska háskólaboltanum þessa dagana og þar ráðast úrslitin oft á síðustu stundu. Sigurkarfa Mississippi State liðsins stal senunni en þar er óhætt að segja að boltinn hafi fallið með liðinu. Þegar hafa nokkrar magnaðar sigurkörfur litið dagsins ljós í NCAA úrslitakeppninni en ein sú magnaðasta frá helginni kom þó í NIT úrslitakeppninni. The bounce ... AT THE BUZZER! pic.twitter.com/timKQCavJH — ESPN (@espn) March 18, 2018 NIT keppnin eða National Invitation Tournament er keppni milli þeirra liða sem rétt misstu af boði í úrslitakeppni NCAA. Lið Mississippi State og Baylor áttust við í sextán liða úrslitum keppninnar um helgina og þar réðust úrslitin á lokasekúndunni. Baylor komst yfir í 77-75 þegar 5,1 sekúnda var eftir og lið Mississippi State átti ekki leikhlé. Liðið þurfti því að fara alla völlinn og ná skoti. Leikmenn keyrðu upp völlinn og Quinndary Weatherspoon náði góðu þriggja stiga skoti. Skotið hitti hinsvegar hringinn og leiktíminn rann út.Mississippi State’s Quinndary Weatherspoon knocks down the 3-pointer at the buzzer to top #Baylor 78-77. #NITpic.twitter.com/jsTQB9WXNE — Katie Engleson (@KatieEngleson) March 18, 2018 Heppnin var hinsvegar með Quinndary og félögum því boltinn fór beint upp og datt síðan niður í körfuna eftir að klukkan sýndi 0:00.SAVAGE! #HailState#EmbraceTheGrindpic.twitter.com/MMHmEJPOAU — MSU Men's Basketball (@HailStateMBK) March 18, 2018 Leikmenn Mississippi State fögnuðu gríðarlega og ekki minna í klefanum þegar hetjan kom inn í búningsklefann eins og sjá má hér fyrir neðan.Had to turn up for my boy @IAM_QUINN11 w the game winner!! Let’s go dawgs! #HailState@HailStateMBKpic.twitter.com/TzwgPkuqQs — Tate Clayton (@tclayton03) March 18, 2018
Körfubolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira