HSÍ vísar broti Andra Heimis á Gísla til aganefndar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 15:33 Gísli Þorgeir gengur hér vankaður af velli í Eyjum í gær. vísir Stjórn Handknattleikssamband Íslands tók ákvörðun í dag um að vísa broti Eyjamannsins Andra Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni til aganefndar en hún kemur svo saman í fyrramálið. Andri stökk á Gísla í leik þrjú í lokaúrslitum ÍBV og FH í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að Gísli skallaði gólfið og meiddist á öxl. Hann tók ekki frekari þátt í leiknum. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottrekstur og þar sem dómarar leiksins tóku ákvörðun í leiknum var líklegasta niðurstaðan að Eyjamaðurinn myndi sleppa. En, eftir fundarhöld í dag hefur HSÍ sent frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að aganefnd mun taka málið fyrir og úrskurða í því.„Skv. 18. gr reglugerðar HSÍ um agamál hefur stjórn HSÍ heimild til að vísa til úrskurðar aganefndar hvers konar atvikum, svo sem bæði leikbrotum og agabrotum, sem skaðað geta ímynd handknattleiksíþróttarinnar, hvort sem viðkomandi hafi tekið þátt í leiknum eða ekki, og ekki hafa komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlitsmanns. Um getur verið að ræða hvers kyns ósæmilega framkoma innan eða utan leiks eða á annan hátt opinberlega,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Það gæti því verið að Andri Heimir verði úrskurðaður í leikbann og verði ekki með í fjórða leiknum sem fram fer klukkan 16.30 í Kaplakrika en útsending á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 16.00. „Í kjölfar umræðu um fólskubrot í handknattleik í vetur skoraði ársþing HSÍ á stjórn að taka fastar á hverskonar fólskubrotum og var það samhljóma samþykkt,“ segir enn fremur í tilkynningu HSÍ og í ljósi þess var ákveðið að vísa málinu til aganefndar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Stjórn Handknattleikssamband Íslands tók ákvörðun í dag um að vísa broti Eyjamannsins Andra Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni til aganefndar en hún kemur svo saman í fyrramálið. Andri stökk á Gísla í leik þrjú í lokaúrslitum ÍBV og FH í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að Gísli skallaði gólfið og meiddist á öxl. Hann tók ekki frekari þátt í leiknum. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottrekstur og þar sem dómarar leiksins tóku ákvörðun í leiknum var líklegasta niðurstaðan að Eyjamaðurinn myndi sleppa. En, eftir fundarhöld í dag hefur HSÍ sent frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að aganefnd mun taka málið fyrir og úrskurða í því.„Skv. 18. gr reglugerðar HSÍ um agamál hefur stjórn HSÍ heimild til að vísa til úrskurðar aganefndar hvers konar atvikum, svo sem bæði leikbrotum og agabrotum, sem skaðað geta ímynd handknattleiksíþróttarinnar, hvort sem viðkomandi hafi tekið þátt í leiknum eða ekki, og ekki hafa komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlitsmanns. Um getur verið að ræða hvers kyns ósæmilega framkoma innan eða utan leiks eða á annan hátt opinberlega,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Það gæti því verið að Andri Heimir verði úrskurðaður í leikbann og verði ekki með í fjórða leiknum sem fram fer klukkan 16.30 í Kaplakrika en útsending á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 16.00. „Í kjölfar umræðu um fólskubrot í handknattleik í vetur skoraði ársþing HSÍ á stjórn að taka fastar á hverskonar fólskubrotum og var það samhljóma samþykkt,“ segir enn fremur í tilkynningu HSÍ og í ljósi þess var ákveðið að vísa málinu til aganefndar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30
Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32
Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10