Átta sigurleikir í röð hjá Dallas Mavericks liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 08:00 Luka Doncic skorar laglega körfu í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018 NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira