Loks náði Houston í sigur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2018 10:04 James Harden fagnar körfu Vísir/Getty Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves. Houston vann deildarkeppni Vestudeildarinnar síðasta vetur en tapaði fyrir meisturunum í Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildar. Þetta tímabil hefur hins vegar ekki byrjað vel og Houston var sjö stigum undir eftir fyrsta leihluta í Brooklyn í nótt. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-61 fyrir heimamenn í Brooklyn. Chris Paul fór mikinn í liði Rockets sem vann báða fjórðungana í seinni hálfleik og fór að lokum með 119-111 sigur. Paul var með 32 stig og 11 stoðsendingar. Carmelo Anthony bætti við 28 stigum, hans besta á tímabilinu til þessa.Carmelo Anthony posts a season-high 28 PTS (6 3PM) in the @HoustonRockets road win! #Rocketspic.twitter.com/1eMgJI1U8K — NBA (@NBA) November 3, 2018 Meistararnir í Golden State hafa unnið alla fimm heimaleiki sína til þessa á tímabilinu og var enginn breyting á yfirburðum þeirra í Oakland í nótt þegar Minnesota Timberwolves mættu í heimsókn. Kevin Durant skoraði 33 stig og Stephen Curry 28 í sjöunda sigri Golden State í röð. Lokatölur í leiknum voru 116-99 Warriors í vil. Draymond Green átti frábæran leik og sagði þjálfarinn Steve Kerr að hann hefði líklega aldrei séð Green spila betur. Kevin Durant (33), Steph Curry (28), & Klay Thompson (22) combine for 83 points to fuel the @warriors 7th win in a row! #DubNationpic.twitter.com/HAgmUcLuKi — NBA (@NBA) November 3, 2018 Toronto Raptors náðu í annan útisigur sinn á tímabilinu í Phoenix og eru 8-1 á toppi Austurdeildarinnar. Toronto spilaði ekki sinn besta leik en náðu þó að sigla 107-98 sigri og hefur liðið aldrei byrjað tímabil betur í sögu félagsins. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Raptors með 19 stig og Jonas Valanciunas setti 16.Kyle Lowry (11 PTS, 12 AST, 6 REB) posts his 7th straight game with 10+ assists in the @Raptors road W! #WeTheNorthpic.twitter.com/DUQq2VaJd3 — NBA (@NBA) November 3, 2018Úrslit næturinnar: Orlando Magic - LA Clippers 95-120 Brooklyn Nets - Houston Rockets 111-119 Washington Wizards - Oklahoma City Thunder 111-134 Chicago Bulls - Indiana Pacers 105-107 Dallas Mavericks - New York Knicks 106-118 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 100-110 Phoenix Suns - Toronto Raptors 98-107 Golden State Warriors - Minnesota Timberwolves 116-99 NBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves. Houston vann deildarkeppni Vestudeildarinnar síðasta vetur en tapaði fyrir meisturunum í Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildar. Þetta tímabil hefur hins vegar ekki byrjað vel og Houston var sjö stigum undir eftir fyrsta leihluta í Brooklyn í nótt. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-61 fyrir heimamenn í Brooklyn. Chris Paul fór mikinn í liði Rockets sem vann báða fjórðungana í seinni hálfleik og fór að lokum með 119-111 sigur. Paul var með 32 stig og 11 stoðsendingar. Carmelo Anthony bætti við 28 stigum, hans besta á tímabilinu til þessa.Carmelo Anthony posts a season-high 28 PTS (6 3PM) in the @HoustonRockets road win! #Rocketspic.twitter.com/1eMgJI1U8K — NBA (@NBA) November 3, 2018 Meistararnir í Golden State hafa unnið alla fimm heimaleiki sína til þessa á tímabilinu og var enginn breyting á yfirburðum þeirra í Oakland í nótt þegar Minnesota Timberwolves mættu í heimsókn. Kevin Durant skoraði 33 stig og Stephen Curry 28 í sjöunda sigri Golden State í röð. Lokatölur í leiknum voru 116-99 Warriors í vil. Draymond Green átti frábæran leik og sagði þjálfarinn Steve Kerr að hann hefði líklega aldrei séð Green spila betur. Kevin Durant (33), Steph Curry (28), & Klay Thompson (22) combine for 83 points to fuel the @warriors 7th win in a row! #DubNationpic.twitter.com/HAgmUcLuKi — NBA (@NBA) November 3, 2018 Toronto Raptors náðu í annan útisigur sinn á tímabilinu í Phoenix og eru 8-1 á toppi Austurdeildarinnar. Toronto spilaði ekki sinn besta leik en náðu þó að sigla 107-98 sigri og hefur liðið aldrei byrjað tímabil betur í sögu félagsins. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Raptors með 19 stig og Jonas Valanciunas setti 16.Kyle Lowry (11 PTS, 12 AST, 6 REB) posts his 7th straight game with 10+ assists in the @Raptors road W! #WeTheNorthpic.twitter.com/DUQq2VaJd3 — NBA (@NBA) November 3, 2018Úrslit næturinnar: Orlando Magic - LA Clippers 95-120 Brooklyn Nets - Houston Rockets 111-119 Washington Wizards - Oklahoma City Thunder 111-134 Chicago Bulls - Indiana Pacers 105-107 Dallas Mavericks - New York Knicks 106-118 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 100-110 Phoenix Suns - Toronto Raptors 98-107 Golden State Warriors - Minnesota Timberwolves 116-99
NBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira