Högni Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verslana- og afgreiðslulausna Advania.
Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að hann fari fyrir teymi sem veiti stórum og smáum verslunum alhliða þjónustu, svo sem við upplýsingakerfi, vélbúnað og vefverslanir.
„Högni er með Cand. Science gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur 18 ára reynslu af stjórnun og innleiðingu upplýsingakerfa. Hann starfaði áður hjá Össuri en lengst af hjá LS Retail þar sem hann vann í 15 ár, meðal annars sem framkvæmdastjóri ráðgjafasviðs,“ segir í tilkynningunni.
Högni til Advania
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað?
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar
Viðskipti innlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures
Viðskipti innlent

Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent

Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent