Air France kemur inn til lendingar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 17:00 Narcisse er að spila sína síðustu handboltaleiki þessi dægrin. vísir/getty Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð. Narcisse er að spila með PSG í heimalandinu og ætlar að hætta eftir enn einn titilinn á sínum ferli. Þessi magnaða skytta er orðin 38 ára gömul og hefur unnið allt sem hægt er að vinna í boltanum og flest oftar en einu sinni. Hann hefur alltaf gengið undir nafninu Air France enda með gríðarlegan stökkkraft. Hann hóf feril sinn hjá Chambery árið 1998 og lék með þeim til ársins 2004 er hann samdi við þýska félagið Gummersbach. Frakkinn fór þó aftur til Chambery árið 2007 og var þar í tvö ár áður en hann samdi við Kiel. Þar lék hann undir stjórn Alfreðs Gíslasonar til ársins 2013 er hann hélt aftur heim á leið. Narcisse lék 309 landsleiki fyrir Frakka og skoraði í þeim leikjum 912 mörk. Hann vann gull með Frökkum á ÓL 2008 og 2012. Hann varð heimsmeistari 2001, 2009, 2015 og 2017. EM vann hann með Frökkum 2006, 2010 og 2014. Handbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ Sport Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð. Narcisse er að spila með PSG í heimalandinu og ætlar að hætta eftir enn einn titilinn á sínum ferli. Þessi magnaða skytta er orðin 38 ára gömul og hefur unnið allt sem hægt er að vinna í boltanum og flest oftar en einu sinni. Hann hefur alltaf gengið undir nafninu Air France enda með gríðarlegan stökkkraft. Hann hóf feril sinn hjá Chambery árið 1998 og lék með þeim til ársins 2004 er hann samdi við þýska félagið Gummersbach. Frakkinn fór þó aftur til Chambery árið 2007 og var þar í tvö ár áður en hann samdi við Kiel. Þar lék hann undir stjórn Alfreðs Gíslasonar til ársins 2013 er hann hélt aftur heim á leið. Narcisse lék 309 landsleiki fyrir Frakka og skoraði í þeim leikjum 912 mörk. Hann vann gull með Frökkum á ÓL 2008 og 2012. Hann varð heimsmeistari 2001, 2009, 2015 og 2017. EM vann hann með Frökkum 2006, 2010 og 2014.
Handbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ Sport Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira