Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2017 20:25 Ólafur tekur vítaskot í leiknum í kvöld. vísir/ernir „Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Grindavík tapaði fyrir KR, 98-65, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. „Við höfum oft verið í úrslitum og mér fannst við alls ekkert vera eitthvað stressaðir í kvöld. Við höfum verið hérna fjórum sinnum á síðustu sjö árum og kunnum þetta bara. Það bara gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld og það fór ekkert ofan í.“ Ólafur segir að liðið hafi verið lélegt varnarlega og eytt of mikilli orku í að tuða í dómurunum. „Við verðum bara að mæta tilbúnir í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Annars refsa KR-ingar okkur bara.“ Umdeilt atvik átti sér stað í byrjun leiksins þegar Ólafur vildi meina að Brynjar Þór Björnsson hefði gefið honum olnbogaskot í hálsinn. „Ég stend bara og hann segist ekki hafa séð hindrunina mína, en hann sá mig allan tímann. Menn þurfa bara að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þetta er bara ódrengileg framkoma. Þetta var samt bara eitt högg og svo er þetta bara búið. Ég var meira segja búinn að gleyma þessu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
„Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Grindavík tapaði fyrir KR, 98-65, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. „Við höfum oft verið í úrslitum og mér fannst við alls ekkert vera eitthvað stressaðir í kvöld. Við höfum verið hérna fjórum sinnum á síðustu sjö árum og kunnum þetta bara. Það bara gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld og það fór ekkert ofan í.“ Ólafur segir að liðið hafi verið lélegt varnarlega og eytt of mikilli orku í að tuða í dómurunum. „Við verðum bara að mæta tilbúnir í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Annars refsa KR-ingar okkur bara.“ Umdeilt atvik átti sér stað í byrjun leiksins þegar Ólafur vildi meina að Brynjar Þór Björnsson hefði gefið honum olnbogaskot í hálsinn. „Ég stend bara og hann segist ekki hafa séð hindrunina mína, en hann sá mig allan tímann. Menn þurfa bara að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þetta er bara ódrengileg framkoma. Þetta var samt bara eitt högg og svo er þetta bara búið. Ég var meira segja búinn að gleyma þessu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45