Stöðva rekstur bensínstöðvar á Hvammstanga Sveinn Arnarsson skrifar 28. október 2017 06:00 N1 hefur tvær vikur að skila áætlun um úrbætur. Vísir/jón sigurður Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra íhugar að loka bensínstöð N1 á Hvammstanga frá og með 1. febrúar næstkomandi þar sem bensínstöðin starfar ekki í samræmi við reglugerð. Ófullnægjandi afgreiðsluplan og skortur á mengunarvarnarbúnaði veldur því að heilbrigðiseftirlitið fer í þessar aðgerðir. Í bréfi heilbrigðiseftirlitsins til forsvarsmanna N1 segir að umrædd bensínstöð hafi hafið rekstur án starfsleyfis og hafi því eftirlitið fyrst stöðvað starfsemina í apríl 2015. Í framhaldi af þeirri stöðvun sótti N1 um starfsleyfi og gaf heilbrigðiseftirliti loforð um að gengið yrði frá málum í samræmi við þágildandi reglugerð.Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi.„N1 hefur ekki enn staðið við að framkvæma fullnægjandi úrbætur, þannig að hvorki er fullnægjandi afgreiðsluplan né olíuskilja tengd stöðinni,“ segir í bréfinu. Vantar því tilskilinn mengunarvarnabúnað á stöðina. N1 sendi eftirlitinu bréf dagsett 2. október og óskaði eftir því að fá að halda áfram rekstri til loka júní á næsta ári án þess að uppfylla skilyrði um mengunarvarnir. Hafnaði heilbrigðiseftirlitið þeirri umleitan. Verði ekkert að gert mun því bensínstöðinni verða lokað í febrúar. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi Norðurlands vestra, segir fyrirtækið hafa tækifæri til 15. nóvember til að skila andmælum og koma með tímasettar áætlanir um úrbætur. „Þetta hefur staðið í nokkurn tíma og því tökum við til þessa ráðs að loka stöðinni ef hún uppfyllir ekki þær reglugerðir sem settar eru um starfsemi sem þessa,“ segir Sigurjón. Ásdís Björg Jónsdóttir, gæðastjóri N1, segir að bréfið hafi nýlega borist til fyrirtækisins og því hafi ekki gefist ráðrúm til að funda um málið. Það verði gert á næstu dögum. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra íhugar að loka bensínstöð N1 á Hvammstanga frá og með 1. febrúar næstkomandi þar sem bensínstöðin starfar ekki í samræmi við reglugerð. Ófullnægjandi afgreiðsluplan og skortur á mengunarvarnarbúnaði veldur því að heilbrigðiseftirlitið fer í þessar aðgerðir. Í bréfi heilbrigðiseftirlitsins til forsvarsmanna N1 segir að umrædd bensínstöð hafi hafið rekstur án starfsleyfis og hafi því eftirlitið fyrst stöðvað starfsemina í apríl 2015. Í framhaldi af þeirri stöðvun sótti N1 um starfsleyfi og gaf heilbrigðiseftirliti loforð um að gengið yrði frá málum í samræmi við þágildandi reglugerð.Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi.„N1 hefur ekki enn staðið við að framkvæma fullnægjandi úrbætur, þannig að hvorki er fullnægjandi afgreiðsluplan né olíuskilja tengd stöðinni,“ segir í bréfinu. Vantar því tilskilinn mengunarvarnabúnað á stöðina. N1 sendi eftirlitinu bréf dagsett 2. október og óskaði eftir því að fá að halda áfram rekstri til loka júní á næsta ári án þess að uppfylla skilyrði um mengunarvarnir. Hafnaði heilbrigðiseftirlitið þeirri umleitan. Verði ekkert að gert mun því bensínstöðinni verða lokað í febrúar. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi Norðurlands vestra, segir fyrirtækið hafa tækifæri til 15. nóvember til að skila andmælum og koma með tímasettar áætlanir um úrbætur. „Þetta hefur staðið í nokkurn tíma og því tökum við til þessa ráðs að loka stöðinni ef hún uppfyllir ekki þær reglugerðir sem settar eru um starfsemi sem þessa,“ segir Sigurjón. Ásdís Björg Jónsdóttir, gæðastjóri N1, segir að bréfið hafi nýlega borist til fyrirtækisins og því hafi ekki gefist ráðrúm til að funda um málið. Það verði gert á næstu dögum. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira