Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 20:45 James Harden. Vísir/Getty Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Harden hefur rétt misst af verðlaununum síðustu ár (í 2. sæti bæði 2015 og 2017) en það verður erfitt að ganga framhjá honum haldi hann áfram að spila jafnvel og þessar vikurnar. ESPN fjallar um frammistöðu hans. James Harden sýndi snilli sína í sigri Houston Rockets á Cleveland Cavaliers í nótt en hann var með 35 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst og 5 stolna bolta. Í leiknum á undan var hann með 56 stig, 13 stoðsendingar og 76 prósent skotnýtingu en því hafði aðeins Wilt Chamberlain náði í sögu NBA. Með frammistöðunni á móti LeBron James og félögum komst Harden í fámennan hóp með Michael Jordan og fjórum öðrum NBA-leikmönnum. Þessir sex eru þeir einu sem hafa spilað leik með að minnsta kosti 35 stigum, 13 stoðsendingum, 11 fráköstum og 5 stolnum boltum.The Beard can do it all. He is just the 6th player in NBA history with 35 points, 10 assists, 10 rebounds and 5 steals in a game and the 1st since Michael Jordan. via @EliasSportspic.twitter.com/Zy6wGtqAeo — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 Michael Jordan náði þessu tímabilið 1988-89 en enginn annar hefði náð þessu síðan. Kareem Abdul-Jabbar var sá fyrsti til að ná þessu tímabilið 1973 til 1974. Jafnframt þessu eru þeir James Harden, Michael Jordan og Hakeem Olajuwon þeir eru einu í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð þrennu með að minnsta kosti 30 stigum og 5 stolnum boltum eins og sjá má hér fyrir neðan.With his triple-double last night, @JHarden13 has done something only Jordan & Olajuwon had done. That & more from @EliasSports: https://t.co/TIvCsDTZvepic.twitter.com/lVRUtYlw0t — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Harden hefur rétt misst af verðlaununum síðustu ár (í 2. sæti bæði 2015 og 2017) en það verður erfitt að ganga framhjá honum haldi hann áfram að spila jafnvel og þessar vikurnar. ESPN fjallar um frammistöðu hans. James Harden sýndi snilli sína í sigri Houston Rockets á Cleveland Cavaliers í nótt en hann var með 35 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst og 5 stolna bolta. Í leiknum á undan var hann með 56 stig, 13 stoðsendingar og 76 prósent skotnýtingu en því hafði aðeins Wilt Chamberlain náði í sögu NBA. Með frammistöðunni á móti LeBron James og félögum komst Harden í fámennan hóp með Michael Jordan og fjórum öðrum NBA-leikmönnum. Þessir sex eru þeir einu sem hafa spilað leik með að minnsta kosti 35 stigum, 13 stoðsendingum, 11 fráköstum og 5 stolnum boltum.The Beard can do it all. He is just the 6th player in NBA history with 35 points, 10 assists, 10 rebounds and 5 steals in a game and the 1st since Michael Jordan. via @EliasSportspic.twitter.com/Zy6wGtqAeo — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 Michael Jordan náði þessu tímabilið 1988-89 en enginn annar hefði náð þessu síðan. Kareem Abdul-Jabbar var sá fyrsti til að ná þessu tímabilið 1973 til 1974. Jafnframt þessu eru þeir James Harden, Michael Jordan og Hakeem Olajuwon þeir eru einu í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð þrennu með að minnsta kosti 30 stigum og 5 stolnum boltum eins og sjá má hér fyrir neðan.With his triple-double last night, @JHarden13 has done something only Jordan & Olajuwon had done. That & more from @EliasSports: https://t.co/TIvCsDTZvepic.twitter.com/lVRUtYlw0t — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira