Sjálfstæðiskona á Suðurlandi um ráðherravalið: „Verið að gefa landsbyggðinni fingurinn“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2017 21:30 Formaður kjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segir að ný ríkisstjórn sé að gefa landsbyggðinni fingurinn með skipun í ráðherrastóla en átta af ellefu ráðherrum koma af höfuðborgarsvæðinu. Í síðustu ríkisstjórn átti Suðurkjördæmi tvo ráðherra, eða þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur frá Sjálfstæðisflokki og Sigurð Inga Jóhannsson frá Framsóknarflokki. Kjördæmið á hins vegar engan ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Það geta Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi ekki sætt sig við, Kjartan Björnsson, hárskeri og forseti bæjarstjórnar í Árborg er einn þeirra. Hann talar um kvennakapal. „Þetta er svona ráðherrakapall sem fer af stað. Ég var nú í Valhöll á mánudagskvöldið þar sem var verið að samþykkja ríkisstjórnina og þá fengum við ekkert að vita um ráðherrana en þetta er svona kvennakapall sem ég ætla ekki að hætta mér út í hér, þetta er viðkvæm umræða, en það er samt eðlilegt að spyrja sig til hvers er verið að halda hér prófkjör, leggja peninga og tíma í það að halda prófkjör ef að þau rúlla ekki hvað þetta snertir. Við hefðum átt að fá ráðherra og ég held að Bjarni muni nota fyrsta tækifæri til að láta okkur hafa ráðherra í næstu skiptum,“ segir Kjartan. Unnur Þormóðsdóttir sem situr í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins var formaður kjörstjórnar fyrir prófkjör flokksins í haust í Suðurkjördæmi. „Mér finnst freklega gengið framhjá okkur og mér finnst mjög einkennilegt að svæði, Suðurkjördæmi sem er eitt helsta vígi Sjálfstæðismanna skuli sitja hjá við úthlutun ráðherrasæta. Mér finnst landsbyggðahallinn vera mikill í vali ríkisstjórnar og ráðherrasætum og mér finnst bara verið að gefa landsbyggðinni fingurinn og mér finnst þetta bara vont mál.“ Tengdar fréttir Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra. 11. janúar 2017 20:00 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18 Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13. janúar 2017 12:02 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Formaður kjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segir að ný ríkisstjórn sé að gefa landsbyggðinni fingurinn með skipun í ráðherrastóla en átta af ellefu ráðherrum koma af höfuðborgarsvæðinu. Í síðustu ríkisstjórn átti Suðurkjördæmi tvo ráðherra, eða þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur frá Sjálfstæðisflokki og Sigurð Inga Jóhannsson frá Framsóknarflokki. Kjördæmið á hins vegar engan ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Það geta Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi ekki sætt sig við, Kjartan Björnsson, hárskeri og forseti bæjarstjórnar í Árborg er einn þeirra. Hann talar um kvennakapal. „Þetta er svona ráðherrakapall sem fer af stað. Ég var nú í Valhöll á mánudagskvöldið þar sem var verið að samþykkja ríkisstjórnina og þá fengum við ekkert að vita um ráðherrana en þetta er svona kvennakapall sem ég ætla ekki að hætta mér út í hér, þetta er viðkvæm umræða, en það er samt eðlilegt að spyrja sig til hvers er verið að halda hér prófkjör, leggja peninga og tíma í það að halda prófkjör ef að þau rúlla ekki hvað þetta snertir. Við hefðum átt að fá ráðherra og ég held að Bjarni muni nota fyrsta tækifæri til að láta okkur hafa ráðherra í næstu skiptum,“ segir Kjartan. Unnur Þormóðsdóttir sem situr í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins var formaður kjörstjórnar fyrir prófkjör flokksins í haust í Suðurkjördæmi. „Mér finnst freklega gengið framhjá okkur og mér finnst mjög einkennilegt að svæði, Suðurkjördæmi sem er eitt helsta vígi Sjálfstæðismanna skuli sitja hjá við úthlutun ráðherrasæta. Mér finnst landsbyggðahallinn vera mikill í vali ríkisstjórnar og ráðherrasætum og mér finnst bara verið að gefa landsbyggðinni fingurinn og mér finnst þetta bara vont mál.“
Tengdar fréttir Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra. 11. janúar 2017 20:00 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18 Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13. janúar 2017 12:02 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra. 11. janúar 2017 20:00
Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18
Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13. janúar 2017 12:02