Horft framhjá LeBron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 13:45 James hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. James, sem hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA á ferlinum, hefur átt frábært tímabil. Í deildakeppninni var James með 26,4 stig, 8,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aldrei tekið jafn mörg fráköst og gefið jafn margar stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. James lét reiði sína bitna á Boston Celtics í nótt en hann skoraði 30 stig á 33 mínútum í stórsigri Cleveland Cavaliers, 86-130, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Russell Westbrook, James Harden og Kawhi Leonard voru efstir í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. Það kemur í ljós 26. júní næstkomandi hver hreppir hnossið. Leonard var einnig í hópi þriggja efstu í kjörinu á varnarmanni ársins ásamt Draymond Green og Rudy Gobert. Leonard hefur unnið þessi verðlaun undanfarin tvö ár. Gobert, sem hefur átt frábært tímabil með Utah Jazz, var einnig meðal þriggja efstu í kjörinu á framfarakóngi ársins ásamt Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo. Næsta öruggt er að verðlaunin falli þeim síðastnefnda í skaut. Andre Iguodala, Eric Gordon og Lou Williams voru efstir í kjörinu á sjötta leikmanni ársins. Tveir leikmenn Philadelphia 76ers, Joel Embiid og Dario Saric, eru á meðal þriggja efstu í kjörinu á nýliða ársins. Auk Embiids og Saric kemur Malcolm Brogdon, leikmaður Milwaukee Bucks, til greina. Mike D'Antoni (Houston Rockets), Gregg Popovich (San Antonio Spurs) og Erik Spoelstra (Miami Heat) voru efstir í kjörinu á þjálfara ársins.Fyrrum samherjarnir, James Harden og Russell Westbrook, voru meðal þriggja efstu manna í kjörinu á verðmætasta leikmanni ársins.vísir/gettyEfstu menn í verðlaunaflokkunum:Verðmætasti leikmaður ársins: Russell Westbrook (Oklahoma City Thunder) James Harden (Houston Rockets) Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)Varnarmaður ársins: Kawhi Leonard (San Antonio) Draymond Green (Golden State Warriors) Rudy Gobert (Utah Jazz)Framfarakóngur ársins: Rudy Gobert (Utah) Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks) Nikola Jokic (Denver Nuggets)Sjötti leikmaður ársins: Andre Igoudala (Golden State) Eric Gordon (Houston) Lou Williams (Houston)Nýliði ársins: Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Dario Saric (Philadelphia) Malcolm Brogdon (Milwaukee)Þjálfari ársins: Mike D'Antoni (Houston) Gregg Popovich (San Antonio) Erik Spoelstra (Miami Het) NBA Tengdar fréttir Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. James, sem hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA á ferlinum, hefur átt frábært tímabil. Í deildakeppninni var James með 26,4 stig, 8,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aldrei tekið jafn mörg fráköst og gefið jafn margar stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. James lét reiði sína bitna á Boston Celtics í nótt en hann skoraði 30 stig á 33 mínútum í stórsigri Cleveland Cavaliers, 86-130, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Russell Westbrook, James Harden og Kawhi Leonard voru efstir í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. Það kemur í ljós 26. júní næstkomandi hver hreppir hnossið. Leonard var einnig í hópi þriggja efstu í kjörinu á varnarmanni ársins ásamt Draymond Green og Rudy Gobert. Leonard hefur unnið þessi verðlaun undanfarin tvö ár. Gobert, sem hefur átt frábært tímabil með Utah Jazz, var einnig meðal þriggja efstu í kjörinu á framfarakóngi ársins ásamt Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo. Næsta öruggt er að verðlaunin falli þeim síðastnefnda í skaut. Andre Iguodala, Eric Gordon og Lou Williams voru efstir í kjörinu á sjötta leikmanni ársins. Tveir leikmenn Philadelphia 76ers, Joel Embiid og Dario Saric, eru á meðal þriggja efstu í kjörinu á nýliða ársins. Auk Embiids og Saric kemur Malcolm Brogdon, leikmaður Milwaukee Bucks, til greina. Mike D'Antoni (Houston Rockets), Gregg Popovich (San Antonio Spurs) og Erik Spoelstra (Miami Heat) voru efstir í kjörinu á þjálfara ársins.Fyrrum samherjarnir, James Harden og Russell Westbrook, voru meðal þriggja efstu manna í kjörinu á verðmætasta leikmanni ársins.vísir/gettyEfstu menn í verðlaunaflokkunum:Verðmætasti leikmaður ársins: Russell Westbrook (Oklahoma City Thunder) James Harden (Houston Rockets) Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)Varnarmaður ársins: Kawhi Leonard (San Antonio) Draymond Green (Golden State Warriors) Rudy Gobert (Utah Jazz)Framfarakóngur ársins: Rudy Gobert (Utah) Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks) Nikola Jokic (Denver Nuggets)Sjötti leikmaður ársins: Andre Igoudala (Golden State) Eric Gordon (Houston) Lou Williams (Houston)Nýliði ársins: Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Dario Saric (Philadelphia) Malcolm Brogdon (Milwaukee)Þjálfari ársins: Mike D'Antoni (Houston) Gregg Popovich (San Antonio) Erik Spoelstra (Miami Het)
NBA Tengdar fréttir Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35