Lítill hluti þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2017 12:30 H&M mun opna þrjár verslanir hér á landi. Í Smáralind og Kringlunni í sumar og á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á næsta ári. Vísir/Getty Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar. H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar.
H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30
H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23