Forsmekkur af haustinu hjá H&M Ritstjórn skrifar 12. maí 2017 15:30 Skjáskot Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið. Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Colette í París lokar Glamour
Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið.
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Colette í París lokar Glamour