Stuðningsmenn San Antonio Spurs geta andað léttar því stjarna liðsins, Kawhi Leonard, mun vera orðinn leikfær er liðið byrjar að spila gegn Golden State Warriors.
San Antonio og Golden State leika til úrslita í Vesturdeild NBA-deildarinnar á sunnudag.
Leonard missti af sjötta leik Spurs og Houston Rockets en það breytti engu því Spurs valtaði yfir Rockets og komst áfram.
Leonard er með 27,8 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni í ár og það væri mikið högg fyrir Spurs ef hann gæti ekki beitt sér að fullu.
Leonard verður með í fyrsta leik gegn Golden State
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn


Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn


Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn


Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn

Saka frá í mánuð og missir af Liverpool
Enski boltinn