12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 11:30 Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Keflavík mæta Íslands- og bikarmeisturum KR. vísir/eyþór Eins og fjallað var um í morgun hefst úrslitakeppnin í Domino´s-deild kvenna í kvöld með leik Íslandsmeistara Snæfells og Stjörnunnar. Þessi leikur er aðeins byrjunin á veislunni sem er nú framundan í körfuboltanum og á Stöð 2 Sport HD. Næstu tólf daga verða tólf leikir á dagskrá í undanúrslitum Domino´s-deildanna og verða þeir allir í beinni útsendingu á Sportinu. Þá er aðeins reiknað með því að öll einvígin fjögur klárist 3-0. Ef öll einvígin fara í fjóra leiki verða leikirnir 16 á 16 dögum og verði körfuboltamenn svo heppnir að öll fjögur undanúrslitaeinvígin fari í oddaleik verða leikirnir 17 á næstu 17 dögum. Sem fyrr segir ríða Snæfell og Stjarnan á vaðið í kvöld en annað kvöld mætast svo Keflavík og Stjarnan í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna. Á fimmtudaginn er svo komið að strákunum en þá mætast KR og Keflavík í DHL-höllinni. Stjarnan og Grindavík mætast svo í Ásgarði á föstudagskvöldið en þar verður Domino´s-Körfuboltakvöld mætt á staðinn til að fara yfir vikuna. Körfuboltakvöld verður svo á dagskrá fyrir og eftir alla leikina í undanúrslitum karla frá og með föstudagskvöldinu þar sem leikirnir í karla- og kvennadeildinni verða gerðir upp. Útsending frá leik Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.05 á Stöð 2 Sport 2 HD í kvöld. Góða skemmtun næstu tólf daga.12 leikir á 12 dögum:28.03 Snæfell - Stjarnan, leikur 129.03 Keflavík - Skallagrímur, leikur 130.03 KR - Keflavík, leikur 131.03 Stjarnan - Grindavík, leikur 101.04 Stjarnan - Snæfell, leikur 202.04 Skallagrímur - Keflavík, leikur 203.04 Keflavík - KR, leikur 204.04 Grindavík - Stjarnan,leikur 205.04 Snæfell - Stjarnan, leikur 306.04 Keflavík - Skallagrímur, leikur 307.04 KR - Keflavík, leikur 308.04 Stjarnan - Grindavík, leikur 3 Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Eins og fjallað var um í morgun hefst úrslitakeppnin í Domino´s-deild kvenna í kvöld með leik Íslandsmeistara Snæfells og Stjörnunnar. Þessi leikur er aðeins byrjunin á veislunni sem er nú framundan í körfuboltanum og á Stöð 2 Sport HD. Næstu tólf daga verða tólf leikir á dagskrá í undanúrslitum Domino´s-deildanna og verða þeir allir í beinni útsendingu á Sportinu. Þá er aðeins reiknað með því að öll einvígin fjögur klárist 3-0. Ef öll einvígin fara í fjóra leiki verða leikirnir 16 á 16 dögum og verði körfuboltamenn svo heppnir að öll fjögur undanúrslitaeinvígin fari í oddaleik verða leikirnir 17 á næstu 17 dögum. Sem fyrr segir ríða Snæfell og Stjarnan á vaðið í kvöld en annað kvöld mætast svo Keflavík og Stjarnan í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna. Á fimmtudaginn er svo komið að strákunum en þá mætast KR og Keflavík í DHL-höllinni. Stjarnan og Grindavík mætast svo í Ásgarði á föstudagskvöldið en þar verður Domino´s-Körfuboltakvöld mætt á staðinn til að fara yfir vikuna. Körfuboltakvöld verður svo á dagskrá fyrir og eftir alla leikina í undanúrslitum karla frá og með föstudagskvöldinu þar sem leikirnir í karla- og kvennadeildinni verða gerðir upp. Útsending frá leik Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.05 á Stöð 2 Sport 2 HD í kvöld. Góða skemmtun næstu tólf daga.12 leikir á 12 dögum:28.03 Snæfell - Stjarnan, leikur 129.03 Keflavík - Skallagrímur, leikur 130.03 KR - Keflavík, leikur 131.03 Stjarnan - Grindavík, leikur 101.04 Stjarnan - Snæfell, leikur 202.04 Skallagrímur - Keflavík, leikur 203.04 Keflavík - KR, leikur 204.04 Grindavík - Stjarnan,leikur 205.04 Snæfell - Stjarnan, leikur 306.04 Keflavík - Skallagrímur, leikur 307.04 KR - Keflavík, leikur 308.04 Stjarnan - Grindavík, leikur 3
Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira