Hæstiréttur sýknar Róbert og Árna af kröfu Björgólfs Thors Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2017 15:54 Róbert Wessmann var sýknaður af kröfu Björgólfs Thors Björgólfssonar. Vísir/Stefán/Vilhelm Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs Thors Björgólfssonar vegna millifærslu fjögurra milljóna evra af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt Investmens, félags í eigu Róberts. Björgólfur stefndi þeim félögum, sem og Salt Investments, vegna málsins. Héraðsdómur hafði áður sýknað þá félaga af kröfum Björgólfs Thor og hefur Hæstiréttur nú einnig sýknað þá af kröfum Björgólfs.Björgólfur krafðist þess að þeir Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. Björgólfur taldi að Árni og Róbert hefðu án umboðs og heimildar látið millifæra milljónirnar fjórar, sem voru í eigu Mainsee af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt og nýtt í eigin þágu. Björgólfur og Róbert áttu í gegnum dótturfélög sín Mainsee til helminga. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að Árni hefði haft fullt umboð til þess að fara fram á að fjármunirnir yrðu fluttir af reikningi Acatavis yfir á reikning Salt Investment. Hæstiréttur telur hins vegar að sú ráðstöfun hafi verið ólöglgeg en sýknaði Róbert og Árna engu að síður þar sem lánið hafði verið fært yfir á Salt Investments. Þar með væru ekki forsendur fyrir Björgólf að krefjast skaðabóta. Tengdar fréttir Björgólfur Thor áfrýjar til Hæstaréttar Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum. 15. febrúar 2016 22:45 Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15. febrúar 2016 14:07 Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8. júní 2016 08:13 Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9. júní 2016 06:00 Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9. júní 2016 14:13 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs Thors Björgólfssonar vegna millifærslu fjögurra milljóna evra af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt Investmens, félags í eigu Róberts. Björgólfur stefndi þeim félögum, sem og Salt Investments, vegna málsins. Héraðsdómur hafði áður sýknað þá félaga af kröfum Björgólfs Thor og hefur Hæstiréttur nú einnig sýknað þá af kröfum Björgólfs.Björgólfur krafðist þess að þeir Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. Björgólfur taldi að Árni og Róbert hefðu án umboðs og heimildar látið millifæra milljónirnar fjórar, sem voru í eigu Mainsee af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt og nýtt í eigin þágu. Björgólfur og Róbert áttu í gegnum dótturfélög sín Mainsee til helminga. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að Árni hefði haft fullt umboð til þess að fara fram á að fjármunirnir yrðu fluttir af reikningi Acatavis yfir á reikning Salt Investment. Hæstiréttur telur hins vegar að sú ráðstöfun hafi verið ólöglgeg en sýknaði Róbert og Árna engu að síður þar sem lánið hafði verið fært yfir á Salt Investments. Þar með væru ekki forsendur fyrir Björgólf að krefjast skaðabóta.
Tengdar fréttir Björgólfur Thor áfrýjar til Hæstaréttar Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum. 15. febrúar 2016 22:45 Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15. febrúar 2016 14:07 Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8. júní 2016 08:13 Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9. júní 2016 06:00 Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9. júní 2016 14:13 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Björgólfur Thor áfrýjar til Hæstaréttar Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum. 15. febrúar 2016 22:45
Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15. febrúar 2016 14:07
Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8. júní 2016 08:13
Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9. júní 2016 06:00
Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9. júní 2016 14:13