Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 11:00 Curry gat notið þess að vera áhorfandi í fjórða leikhluta. Vísir/getty Steph Curry setti 25 af 43 stigum sínum í þriðja leikhluta í stórsigri Golden State Warriors gegn Los Angels Clippers en Golden State sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri 144-98. Gestirnir frá Los Angeles réðu ekkert við sóknarleik Golden State í leiknum en munurinn í hálfleik var 72-51. Bætti Golden State verulega við forskotið í þriðja leikhluta og var því fjórði leikhlutinn aðeins formsatriði þar sem aukaleikararnir fengu að sprikla. Curry lék aðeins 28 mínútur í gær en var þrátt fyrir það með 43 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar. Hitti hann úr níu af fimmtán þriggja stiga skotum sínum, þar af einu frá miðjuhringnum þegar leiktíminn rann út í fyrri hálfleik en þá körfu má sjá hér fyrir neðan. Sólarstrákarnir í Miami Heat virðast vera að finna betri takt með hverjum leik en í öðrum leiknum á einum sólahring vann liðið nokkuð sannfærandi sigur á Detroit Pistons á heimavelli. Var þetta sjöundi sigur Miami í röð sem hafði aðeins unnið ellefu leiki af 41 fram að þessari sigurgöngu. Miami er þó enn ásamt nágrönnum sínum í Orlando Magic með næst-versta árangurinn í Austurdeildinni en þeir virðast ætla að fikra sig upp töfluna á næstunni. Þá þurftu leikmenn Boston Celtics á framlengingu að halda til að knýja fram sigur gegn Milwaukee Bucks þrátt fyrir að hafa nánast leitt allan leikinn. Bucks náðu eins stiga forskoti í fjórða leikhluta en Celtics menn náðu fljótlega að jafna og að vinna leikinn í framlengingu.Leikir gærkvöldsins: Charlotte 106-109 Sacramento Kings Miami Heat 116-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 108-112 Boston Celtics Golden State Warriors 144-98 Los Angeles Clippers Utah Jazz 102-95 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 112-123 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 129-109 Brooklyn NetsCurry æfir langa þrista fyrir leik sem borgar sig: Bestu tilþrif kvöldsins: Curry var sjóðandi í þriðja leikhluta: NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Steph Curry setti 25 af 43 stigum sínum í þriðja leikhluta í stórsigri Golden State Warriors gegn Los Angels Clippers en Golden State sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri 144-98. Gestirnir frá Los Angeles réðu ekkert við sóknarleik Golden State í leiknum en munurinn í hálfleik var 72-51. Bætti Golden State verulega við forskotið í þriðja leikhluta og var því fjórði leikhlutinn aðeins formsatriði þar sem aukaleikararnir fengu að sprikla. Curry lék aðeins 28 mínútur í gær en var þrátt fyrir það með 43 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar. Hitti hann úr níu af fimmtán þriggja stiga skotum sínum, þar af einu frá miðjuhringnum þegar leiktíminn rann út í fyrri hálfleik en þá körfu má sjá hér fyrir neðan. Sólarstrákarnir í Miami Heat virðast vera að finna betri takt með hverjum leik en í öðrum leiknum á einum sólahring vann liðið nokkuð sannfærandi sigur á Detroit Pistons á heimavelli. Var þetta sjöundi sigur Miami í röð sem hafði aðeins unnið ellefu leiki af 41 fram að þessari sigurgöngu. Miami er þó enn ásamt nágrönnum sínum í Orlando Magic með næst-versta árangurinn í Austurdeildinni en þeir virðast ætla að fikra sig upp töfluna á næstunni. Þá þurftu leikmenn Boston Celtics á framlengingu að halda til að knýja fram sigur gegn Milwaukee Bucks þrátt fyrir að hafa nánast leitt allan leikinn. Bucks náðu eins stiga forskoti í fjórða leikhluta en Celtics menn náðu fljótlega að jafna og að vinna leikinn í framlengingu.Leikir gærkvöldsins: Charlotte 106-109 Sacramento Kings Miami Heat 116-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 108-112 Boston Celtics Golden State Warriors 144-98 Los Angeles Clippers Utah Jazz 102-95 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 112-123 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 129-109 Brooklyn NetsCurry æfir langa þrista fyrir leik sem borgar sig: Bestu tilþrif kvöldsins: Curry var sjóðandi í þriðja leikhluta:
NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira