Dómstóll EFTA staðfestir ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. nóvember 2017 10:21 Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti. Vísir/Heiða EFTA-dómstóllinn birti í dag niðurstöðu sína þar sem staðfest er ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ). Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í kjölfar innleiðingar stjórnvalda hér á landi á reglugerð Evrópusambandsins um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla. Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, hvort sem um ræðir svína-, lamba-, nauta-, geita- eða alifuglakjöt. Samtök verslunar og þjónustu töldu þetta bann ganga gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálsa vöruflutninga og að eftirlitskerfi íslenskra stjórnvalda feli í sér landamæraeftirlit sem ekki sé í samræmi við löggjöf EES-samningsins. Þessar ábendingar hafa því verið staðfestar af EFTA-dómstólnum, en þær eru einnig í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins. Íslenska ríkið hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar en vænta má dóms í því máli vorið 2018. Tengdar fréttir Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
EFTA-dómstóllinn birti í dag niðurstöðu sína þar sem staðfest er ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ). Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í kjölfar innleiðingar stjórnvalda hér á landi á reglugerð Evrópusambandsins um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla. Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, hvort sem um ræðir svína-, lamba-, nauta-, geita- eða alifuglakjöt. Samtök verslunar og þjónustu töldu þetta bann ganga gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálsa vöruflutninga og að eftirlitskerfi íslenskra stjórnvalda feli í sér landamæraeftirlit sem ekki sé í samræmi við löggjöf EES-samningsins. Þessar ábendingar hafa því verið staðfestar af EFTA-dómstólnum, en þær eru einnig í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins. Íslenska ríkið hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar en vænta má dóms í því máli vorið 2018.
Tengdar fréttir Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11