Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2017 11:00 Anton Rúnarsson og félagar fara til Rúmeníu í undanúrslitunum. vísir/andri marinó Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Valsmenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Sloga Pozega frá Serbíu, 29-26, á laugardaginn. Valur vann útileikinn 27-30 og einvígið samanlagt 59-53. Potiassa Turda sló Dudelange frá Lúxemborg út í 8-liða úrslitunum. Í 16-liða úrslitunum slógu þeir út annað lið frá Lúxemborg, Handball Esch. Í 3. umferðinni unnu Rúmenarnir svo Dobrudja frá Búlgaríu. Eftir að hafa unnið Haslum frá Noregi í 3. umferðinni hafa Valsmenn haldið sig á Balkanskaganum. Þeir unnu Partizan frá Svartfjallalandi í 16-liða úrslitunum og svo serbneska liðið Sloga Pozega í 8-liða úrslitunum eins og áður sagði. Valsmenn eru enn ósigraðir í Áskorendabikarnum í ár en þeir hafa unnið fjóra leiki og gert tvö jafntefli. Fyrri leikurinn gegn Potaissa Turda fer fram á heimavelli Vals 22. eða 23. apríl. Seinni leikurinn verður svo ytra 29. eða 30. apríl. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mæta Hurry-Up frá Hollandi og Sporting frá Portúgal. Handbolti Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Held ég að við séum búnir að setja mótið í pínulitla hættu Valsmenn tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í gær og Guðjón Guðmundsson var á staðnum, Gaupi ræddi við stoltan og kátan þjálfara Valsliðsins eftir leikinn. 2. apríl 2017 19:30 Óskar Bjarni: Stórkostlegt afrek fyrir Val og íslenskan handbolta Þjálfari Valsmanna var skiljanlega í skýjunum eftir að sæti í undanúrslitum Áskorendabikarsins var í höfn en hann kvaðst vera spenntur fyrir þéttu leikjaskipulagi næstu vikna. 1. apríl 2017 20:15 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn í góðri stöðu eftir sigur í Serbíu Valsmenn unnu frábæran þriggja marka sigur á Sloga frá Serbíu 30-27 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag 25. mars 2017 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Sloga Pozega 29-26 | Valsmenn í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópukeppni í handbolta í fyrsta sinn í 37 ár eftir öruggan sigur á Sloga Pozega frá Serbíu í Valshöllinni í dag. 1. apríl 2017 20:45 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Valsmenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Sloga Pozega frá Serbíu, 29-26, á laugardaginn. Valur vann útileikinn 27-30 og einvígið samanlagt 59-53. Potiassa Turda sló Dudelange frá Lúxemborg út í 8-liða úrslitunum. Í 16-liða úrslitunum slógu þeir út annað lið frá Lúxemborg, Handball Esch. Í 3. umferðinni unnu Rúmenarnir svo Dobrudja frá Búlgaríu. Eftir að hafa unnið Haslum frá Noregi í 3. umferðinni hafa Valsmenn haldið sig á Balkanskaganum. Þeir unnu Partizan frá Svartfjallalandi í 16-liða úrslitunum og svo serbneska liðið Sloga Pozega í 8-liða úrslitunum eins og áður sagði. Valsmenn eru enn ósigraðir í Áskorendabikarnum í ár en þeir hafa unnið fjóra leiki og gert tvö jafntefli. Fyrri leikurinn gegn Potaissa Turda fer fram á heimavelli Vals 22. eða 23. apríl. Seinni leikurinn verður svo ytra 29. eða 30. apríl. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mæta Hurry-Up frá Hollandi og Sporting frá Portúgal.
Handbolti Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Held ég að við séum búnir að setja mótið í pínulitla hættu Valsmenn tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í gær og Guðjón Guðmundsson var á staðnum, Gaupi ræddi við stoltan og kátan þjálfara Valsliðsins eftir leikinn. 2. apríl 2017 19:30 Óskar Bjarni: Stórkostlegt afrek fyrir Val og íslenskan handbolta Þjálfari Valsmanna var skiljanlega í skýjunum eftir að sæti í undanúrslitum Áskorendabikarsins var í höfn en hann kvaðst vera spenntur fyrir þéttu leikjaskipulagi næstu vikna. 1. apríl 2017 20:15 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn í góðri stöðu eftir sigur í Serbíu Valsmenn unnu frábæran þriggja marka sigur á Sloga frá Serbíu 30-27 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag 25. mars 2017 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Sloga Pozega 29-26 | Valsmenn í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópukeppni í handbolta í fyrsta sinn í 37 ár eftir öruggan sigur á Sloga Pozega frá Serbíu í Valshöllinni í dag. 1. apríl 2017 20:45 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Óskar Bjarni: Held ég að við séum búnir að setja mótið í pínulitla hættu Valsmenn tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í gær og Guðjón Guðmundsson var á staðnum, Gaupi ræddi við stoltan og kátan þjálfara Valsliðsins eftir leikinn. 2. apríl 2017 19:30
Óskar Bjarni: Stórkostlegt afrek fyrir Val og íslenskan handbolta Þjálfari Valsmanna var skiljanlega í skýjunum eftir að sæti í undanúrslitum Áskorendabikarsins var í höfn en hann kvaðst vera spenntur fyrir þéttu leikjaskipulagi næstu vikna. 1. apríl 2017 20:15
Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00
Valsmenn í góðri stöðu eftir sigur í Serbíu Valsmenn unnu frábæran þriggja marka sigur á Sloga frá Serbíu 30-27 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag 25. mars 2017 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Sloga Pozega 29-26 | Valsmenn í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópukeppni í handbolta í fyrsta sinn í 37 ár eftir öruggan sigur á Sloga Pozega frá Serbíu í Valshöllinni í dag. 1. apríl 2017 20:45