Skammlífur ráðherradómur og afnám verðtryggingar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 23. október 2017 21:56 Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Skoðun Þorsteinn Sæmundsson Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar