McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 08:00 Rory McIlroy. vísir/getty Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira