Benni Gumm kominn heim í KR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 15:03 Benedikt á hliðarlínunni með KR á sínum tíma. vísir/daníel Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. Hann verður þjálfari meistaraflokks kvenna næsta vetur ásamt því að sinna yngra flokka þjálfun. Þar hefur Benedikt heldur betur mótað marga af bestu körfuknattleiksmönnum landsins. Benedikt þjálfaði körfuboltalið Þórs frá Akureyri síðasta vetur og var þar á undan að þjálfa hjá Þór í Þorlákshöfn.Fréttatilkynning KR:Körfuknattleiksdeild KR hefur staðið í ströngu undanfarið og mikil gleði ríkjandi innan félagsins enda hafa markmið náðst og starfið í blóma í öllum flokkum félagsins.Það er með mikilli ánægju að segja frá því að Benedikt Guðmundsson er kominn heim aftur í KR.Benedikt, eða Benni Gumm, þjálfaði yngri flokka KR lengi vel og þar fóru í gegnum hans flokka margir núverandi leikmenn liðsins eins og t.d Jón Arnór Stefánsson, Brynjar Björnsson, Darri Hilmarsson og Þórir Þorbjarnarson.Benedikt tók svo við meistaraflokk karla ogstýrði þeim til sigurs 2007 og 2009. 2010 þjálfaði Benedikt meistaraflokk kvenna og undir hans stjórn vannst Íslandsmeistaratitill í eftirminnilegu einvígi gegn Hamri.Benedikt hefur sýnt og sannað hæfileika sína og það er mikill happafengur að fá hann aftur í sitt heimafélag KR. Hann hefur búið til margaafreksleikmenn sem hafa farið í atvinnumennsku og spilað með A-landsliði Íslands.Þekking hans á körfubolta er þekkt og sönnuð. Benedikt mun sinna þjálfun yngri flokka KR ásamt meistaraflokki kvenna og ljóst að stefna körfuknattleiksdeildar að byggja á uppöldum leikmönnum í karla og kvennastarfinu heldur áfram með tilkomu hans.Velkominn heim og ÁFRAM KR!! Dominos-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. Hann verður þjálfari meistaraflokks kvenna næsta vetur ásamt því að sinna yngra flokka þjálfun. Þar hefur Benedikt heldur betur mótað marga af bestu körfuknattleiksmönnum landsins. Benedikt þjálfaði körfuboltalið Þórs frá Akureyri síðasta vetur og var þar á undan að þjálfa hjá Þór í Þorlákshöfn.Fréttatilkynning KR:Körfuknattleiksdeild KR hefur staðið í ströngu undanfarið og mikil gleði ríkjandi innan félagsins enda hafa markmið náðst og starfið í blóma í öllum flokkum félagsins.Það er með mikilli ánægju að segja frá því að Benedikt Guðmundsson er kominn heim aftur í KR.Benedikt, eða Benni Gumm, þjálfaði yngri flokka KR lengi vel og þar fóru í gegnum hans flokka margir núverandi leikmenn liðsins eins og t.d Jón Arnór Stefánsson, Brynjar Björnsson, Darri Hilmarsson og Þórir Þorbjarnarson.Benedikt tók svo við meistaraflokk karla ogstýrði þeim til sigurs 2007 og 2009. 2010 þjálfaði Benedikt meistaraflokk kvenna og undir hans stjórn vannst Íslandsmeistaratitill í eftirminnilegu einvígi gegn Hamri.Benedikt hefur sýnt og sannað hæfileika sína og það er mikill happafengur að fá hann aftur í sitt heimafélag KR. Hann hefur búið til margaafreksleikmenn sem hafa farið í atvinnumennsku og spilað með A-landsliði Íslands.Þekking hans á körfubolta er þekkt og sönnuð. Benedikt mun sinna þjálfun yngri flokka KR ásamt meistaraflokki kvenna og ljóst að stefna körfuknattleiksdeildar að byggja á uppöldum leikmönnum í karla og kvennastarfinu heldur áfram með tilkomu hans.Velkominn heim og ÁFRAM KR!!
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira