Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:25 VÍSIR/VILHELM Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44
Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26