Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2017 21:00 Ólafur Þorvalz með rauðölinn á Ægisgarði. Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017. Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira
Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017.
Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira
Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30